Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skattar á fiskeldi og skemmtiferðaskip eiga að skila milljörðum

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra ger­ir ráð fyr­ir því að fyr­ir­hug­að­ar álög­ur á fisk­eldi og skemmti­ferða­skip muni skila rík­inu nokkr­um millj­örð­um króna sam­an­lagt. Hann kynnti í dag nýj­ar að­halds­að­gerð­ir og álög­ur sem ætl­að er að draga úr skuld­um rík­is­sjóðs.

Ríkissjóður er í um 30% skuld ef litið er til hlutfalls af landsframleiðslu. Á meðan hann er í halla fjármagnar hann sig á kjörum sem eru mun verri en fyrir heimsfaraldurinn. Frumafkoma ríkissjóðs á þessu ári er þó mun betri en á horfðist í desember og telur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ekki að hærri vaxtagjöld éti þá milljarða, hundrað talsins, upp. 

Bjarni ræðir stöðuna við Heimildina í myndskeiðinu hér að ofan.

Ætlunin er að ráðast í nýjar aðhaldsaðgerðir, til að mynda samdrátt í fjölda opinberra starfsmanna, og álögur til þess að draga úr skuldum ríkissjóðs, en þeirra á meðal eru nýjar álögur á fiskeldi, skemmtiferðaskip og bíla – bæði rafbíla og þá sem knúnir eru áfram á jarðefnaeldsneyti.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár