Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svona lítur íslenska hagkerfið út í dag

Ef tek­in væri ljós­mynd af ís­lenska hag­kerf­inu væru á henni flug­vél­ar, bið­skyldu­merki og 25 ára ung­menni í von­lausri leit að sinni fyrstu fast­eign. Ör vöxt­ur ferða­þjón­ust­unn­ar vek­ur ugg með­al hag­fræð­inga, en fjár­mála­ráð­gjafi seg­ir hann einnig stuðla að stöð­ug­leika krón­unn­ar og þeim lífs­gæð­um sem Ís­lend­ing­ar búa við í dag.

Svona lítur íslenska hagkerfið út í dag

Íslenska hagkerfið. Hvað er það, hvernig lítur það út og hver eru hreyfiöflin á bak við það? Heimildin reyndi að svara þessari spurningu, nánar tiltekið hvernig hagkerfið myndi líta út ef tekin væri ljósmynd af því í kringum 22. ágúst 2023, rétt fyrir stýrivaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands.

Almennt er talað um að þrjár meginstoðir séu undirstaða íslenska hagkerfisins, það eru sjávarútvegur, álframleiðsla og ferðaþjónustan. Svo er fjórða stoðin allt hitt, þótt það sé vonandi að breytast hratt og stoðunum fjölgi.

Sérfræðingar, sem og almenningur, voru beðnir um að svara því hvað þeim finnst einkenna hagkerfið núna. Svörin voru alls konar; biðskyldumerki, fólk að reyna að draga úr verðbólgu, græðgi, óstöðugleiki, flugvélar að fljúga burt með Íslendinga, 25 ára fólk á götunni og dýrir matseðlar. Út frá þessum svörum var teiknuð upp mynd af hagkerfinu.

Stefnuleysi hins opinbera

Gylfi Zoëga er prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og sérhæfir sig í …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2023

„Ég kvarta ekki undan því að borga skatt“
ViðtalHátekjulistinn 2023

„Ég kvarta ekki und­an því að borga skatt“

Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son rit­höf­und­ur hef­ur ver­ið kall­að­ur at­hafna­skáld fyr­ir að bæði skrifa bæk­ur en líka stunda „biss­ness“. Ólaf­ur er stadd­ur í Banda­ríkj­un­um þeg­ar hann tek­ur sím­ann en hann var í 26. sæti yf­ir tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana ár­ið 2023. Ef hann fengi því ráð­ið myndi hann borga mest­an sinn skatt á Ís­landi enda bú­inn að borga nóg „fyr­ir vest­an“.
Ójöfnuður ósanngjarn en samt nauðsynlegur
SagaHátekjulistinn 2023

Ójöfn­uð­ur ósann­gjarn en samt nauð­syn­leg­ur

Nið­ur­stöð­ur ný­legr­ar rann­sókn­ar á við­horf­um ís­lensks al­menn­ings til ójafn­að­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is sýna að stærst­ur hluti al­menn­ings er óánægð­ur með tekjuó­jöfn­uð og tel­ur ójöfn­uð við­hald­ast vegna þess að hinir ríku og valda­miklu hagn­ast á hon­um. Sami al­menn­ing­ur vill hins veg­ar ekki út­rýma ójöfn­uði með öllu vegna trú­ar á op­in tæki­færi og verð­leika.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár