Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég er að vonast til að fólk hugsi“

Guð­rún S. Gísla­dótt­ir ræð­ir Asp­as og hvernig fá­tæk­um hóp­um er att hver gegn öðr­um.

„Ég er að vonast til að fólk hugsi“

Í breskum stórmörkuðum er algengt að það sé afsláttur á vörum sem eru að fara að skemmast og er afslátturinn hæstur rétt fyrir lokun. Þetta vita þeir fátækustu öðrum betur og um þá fjallar leikritið Aspas. Annars vegar um George, enskan ellilífeyrisþega, og hins vegar Dani, rúmenskan farandverkamann á miðjum aldri.

Þeir tala ekkert í verkinu en áhorfendur fá heyrnatól til að fylgjast með hugsunum þeirra, á meðan þeir sinna sínum innkaupum fáum við innsýn í blankheit þeirra, en ekki síður fordóma þeirra og ranghugmyndir um hinn. Um hina.

Þeir Eggert Þorleifsson og Snorri Engilbertsson leika þá félaga, en það er Guðrún S. Gísladóttir sem leikstýrir, en eftir 45 ára starf í leikhúsi leikstýrir hún í fyrsta skipti atvinnuleikurum. Við slógum á þráðinn til Guðrúnar þegar hún var nýkomin af æfingu.

 „Þetta er svolítið sérkennilegt allt saman ... nú hringir Eggert …“

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár