Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Andúð pólitíkusa í garð flóttafólks geti leitt til ofbeldisverka

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir að hóp­ar karl­manna „dökk­ir á brá og brún“ hræði fólk þeg­ar þeir gangi um göt­ur í Reykja­nes­bæ. Þessi orð hans og fleiri um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um vernd byggja sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Heim­ild­ar­inn­ar og svör­um Ásmund­ar sjálfs, á sögu­sögn­um. Stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir að í verstu til­fell­um geti slík­ur mál­flutn­ing­ur stjórn­mála­fólks leitt til of­beld­is­verka.

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins fullyrti í ræðustóli Alþingis í lok mars að umhverfið á Suðurnesjum væri ógnvænlegt, óbærilegt vegna fjölda hælisleitenda, hræðslu og ógnandi umhverfis, einnig að heimamenn“  væru á götunni vegna fjölda hælisleitenda og að lögreglan hefði misst tökin á landamærunum. Heimildin kannaði staðhæfingar þingmannsins og komst að því að þær standast ekki skoðun og eru byggðar á sögusögnum eða eins og hann segir sjálfur í samtali við Heimildina spurður um fullyrðingar um að  heimafólk“ sé komið á götuna vegna hælisleitenda:  Ég [er] að bergmála það sem mér er sagt og ég geri ráð fyrir að flestir segi sannleikann.“ Hann gat þó ekki nefnt nein dæmi þess að fólk væri komið á götuna. 

Rætt um flóttafólk í bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Rétt um viku áður en Ásmundur fullyrti að ástandið á Suðurnesjum væri ógnvænlegt og óbærilegt vegna fjölda flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd var …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hafrún Harðardóttir skrifaði
    'eg er hræddari við meðlimi siðblindasjálfgræðgis og stórglæpamannaflokks karlsins, en nokkuð annað.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár