Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Andúð pólitíkusa í garð flóttafólks geti leitt til ofbeldisverka

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir að hóp­ar karl­manna „dökk­ir á brá og brún“ hræði fólk þeg­ar þeir gangi um göt­ur í Reykja­nes­bæ. Þessi orð hans og fleiri um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um vernd byggja sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Heim­ild­ar­inn­ar og svör­um Ásmund­ar sjálfs, á sögu­sögn­um. Stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir að í verstu til­fell­um geti slík­ur mál­flutn­ing­ur stjórn­mála­fólks leitt til of­beld­is­verka.

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins fullyrti í ræðustóli Alþingis í lok mars að umhverfið á Suðurnesjum væri ógnvænlegt, óbærilegt vegna fjölda hælisleitenda, hræðslu og ógnandi umhverfis, einnig að heimamenn“  væru á götunni vegna fjölda hælisleitenda og að lögreglan hefði misst tökin á landamærunum. Heimildin kannaði staðhæfingar þingmannsins og komst að því að þær standast ekki skoðun og eru byggðar á sögusögnum eða eins og hann segir sjálfur í samtali við Heimildina spurður um fullyrðingar um að  heimafólk“ sé komið á götuna vegna hælisleitenda:  Ég [er] að bergmála það sem mér er sagt og ég geri ráð fyrir að flestir segi sannleikann.“ Hann gat þó ekki nefnt nein dæmi þess að fólk væri komið á götuna. 

Rætt um flóttafólk í bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Rétt um viku áður en Ásmundur fullyrti að ástandið á Suðurnesjum væri ógnvænlegt og óbærilegt vegna fjölda flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd var …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hafrún Harðardóttir skrifaði
    'eg er hræddari við meðlimi siðblindasjálfgræðgis og stórglæpamannaflokks karlsins, en nokkuð annað.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár