Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Orðanna hljóðan

Þýð­and­inn Helga Soffía Ein­ars­dótt­ir ræð­ir við Al­ex­and­er McCall Smith, höf­und sem hún jú þýð­ir.

Orðanna hljóðan

Alexander McCall Smith er einn afkastamesti og ástsælasti rithöfundur Skota. Bækur hans um Kvenspæjarastofu nr. 1 hafa verið gríðarlega vinsælar hér á landi sem annars staðar. Ég spjallaði við hann á Zoom í tilefni þess að hann verður gestur á Bókmenntahátíð í ár.

Sandy heilsar mér hlýlega og segist mjög spenntur að koma til Íslands enda mikill aðdáandi W.H. Audens sem skrifaði Letters from Iceland og var sérstakur áhugamaður um Íslendingasögurnar.

„Ég er nýkominn frá Ástralíu þar sem ég var á bókmenntahátíðinni í Adelade. Ég á tryggan lesendahóp í Ástralíu og fer reglulega þangað. En næst er það Reykjavík. Ég er búinn að vera lengi á leiðinni.“

- Þetta er mikið flandur.

„Já, ég hef alltaf ferðast mikið, en geri þó mun minna af því en fyrir faraldurinn, af augljósum ástæðum. Það varð mikil breyting á lífi mínu eins og hjá öllum og ég þurfti að endurskoða hvernig ég …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár