Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Er frelsið örugglega svona yndislegt?

Frjáls: Æska í skugga járntjalds­ins eft­ir Leu Ypi fjall­ar um æsku­ár höf­und­ar í Alban­íu ár­in sem komm­ún­ista­stjórn lands­ins féll og óðakapítal­ismann í kjöl­far­ið. Eyrún Edda Hjör­leifs­dótt­ir þýddi.

„Allt sem þeir sögðu um kapítalisma var satt. Allt sem þeir sögðu um kommúnisma var lygi.“ Þennan brandara heyrði maður stundum þegar maður kom fyrst til gömlu Austur-Evrópu á síðasta áratug síðustu aldar, áratuginn eftir fall kommúnismans.

Ég minnist þess líka hvernig þeir sem líklegast hefðu orðið vinstrimenn í vestrinu urðu hægrimenn í austrinu (þótt það hafi jafnast út á þeim áratugum sem nú eru liðnir), skólabókardæmi um hvernig fortíð fólks skilyrðir skoðanir þess, uppreisnargjörnu fólki er oftast í nöp við það yfirvald sem fer oftast með völd og þeir sem hafa verið illa brenndir af einni stjórnmálastefnu eru ekki líklegir til að kjósa hana í nánustu framtíð.

Ég rifja þetta upp þegar ég spjalla við Leu Ypi, albanska fræðikonu sem skrifaði Frjáls: Æska í skugga járntjaldsins, um æskuár sín í Albaníu. Það sem er merkilegt við bókina er nefnilega hvernig foreldrarnir eru brenndir af áratugum af kommúnisma Enver …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2023

Mósaík stórstjarna á bókmenntahátíð – og heyrt í einni stjörnu ...
ViðtalBókmenntahátíð 2023

Mósaík stór­stjarna á bók­mennta­há­tíð – og heyrt í einni stjörnu ...

Nú, þeg­ar far­fugl­ar flykkj­ast til lands­ins, er að skella á Bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík en hún hefst 19. apríl með æv­in­týra­lega til­komu­mik­illi dag­skrá – eins og alltaf. Þunga­vigt­ar­höf­und­ar á heims­mæli­kvarða streyma til lands­ins og land­an­um gefst færi á að spyrja þá spjör­un­um úr, plata þá til að skrifa á bæk­ur og heyra þá fjalla um verk sín.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár