Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Náttúruhamfarir og fleiri sjúkdómar í vændum vegna loftslagsbreytinga

Sjötta lofts­lags­skýrsla Sam­ein­uðu þjóð­anna mál­ar upp dökka mynd af af­leið­ing­um lofts­lags­breyt­inga. Veð­ur­fræð­ing­ur seg­ir að hér á landi hafi áhrif lofts­lags­breyt­inga birst í auk­inni úr­komu­ákefð vegna þess að hlýrra loft ber með sér meiri raka.

Náttúruhamfarir og fleiri sjúkdómar í vændum vegna loftslagsbreytinga

Í gær gáfu Sameinuðu þjóðirnar út sjöttu og síðustu loftslagsskýrslu milliríkjanefndarinnar Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC). Tilgangur skýrslunnar er að gera grein fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga. Henni er einnig ætlað að kynna mögulegar lausnir og fyrirbyggjandi aðgerðir. Meginniðurstöður skýrslunnar eru þær að viðbrögð við loftslagsbreytingum eru ekki nógu góð. Haldi hitastig jarðar áfram að hækka er von á miklum hamförum um allan heim.

Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kynnti skýrsluna og sagði niðurstöður hennar sýna svart á hvítu að loftslagsbreytingar séu mannkyninu að kenna. Guterres líkti loftslagsvandanum við tímasprengju og sagði skýrsluna vera leiðbeiningabækling um hvernig hægt væri að aftengja sprengjuna. Hann sagði lykilatriði að jarðefnaeldsneyti verði skipt út fyrir umhverfisvænni orkugjafa enda séu loftslagsbreytingar að stórum hluta komnar til vegna bruna jarðefnaeldsneytis. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefur hitastig jarðar þegar hlýnað um 1.1 gráðu síðan fyrir iðnbyltingu.

Íslandi liggur á

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson segir í samtali við Heimildina að Ísland sé á réttri leið en Íslandi liggur á. Hann segir Íslendinga vera með metnaðarfull markmið og að til þess að ná þeim þurfi samstillt átak.

Þó Íslendingum liggi á að ná markmiðum sínum brýnir Guðlaugur Þór mikilvægi þess að æða ekki áfram í aðgerðum. „Við megum ekki ganga þannig fram að við völdum skaða sem við hefðum geta komist hjá.“ Hann segir að líta þurfi til líffræðilegrar fjölbreytni og náttúrulegra þátta í því samhengi.

Guðlaugur nefnir sem dæmi að huga þurfi að fuglalífi þegar kemur að skógrækt og öðrum líffræðilegum þáttum. Aðspurður segir hann Ísland þurfa að forgangsraða loftslagsmálum þó að vissulega þurfi að sinna öðrum stórum málaflokkum líka. 

RáðherraGuðlaugur Þór Þórðarson segir að þótt Íslendingum liggi á að ná markmiðum sínum sé mikilvægt að æða ekki áfram í aðgerðum.

Guðlaugur Þór hvetur unga áhyggjufulla Íslendinga til þess að nálgast loftslagsbreytingar með bjartsýni og stórhug. Hann segist finna fyrir velvilja og góðri samstöðu hér á landi. Einnig segir hann Íslendinga hafa sýnt áður að hægt sé að takast á við breytingar með góðum hætti eins og þegar að við raf- og hitaveituvæddum landið.

Gat í þekkingu Íslands

Í skýrslu IPCC er fjallað um þær afleiðingar sem þegar eru komnar í ljós vegna loftslagsbreytinga. Þar á meðal eru rýrnun jökla, dauði dýrategunda og öfgar í veðurfari. Þessar afleiðingar eru einkar alvarlegar vegna þess að sífellt styttist í þann tímapunkt að þær verði óafturkræfar.

Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur segir í samtali við Heimildina að hér á landi hafi áhrif loftslagsbreytinga birst í aukinni úrkomuákefð vegna þess að hlýrra loft ber með sér meiri raka. „Og auðvitað meiri hopun jökla og aukin úrkoma hafa áhrif á skriðuhættu, hún eykst. Við erum líka að horfa á landris vegna jöklahopsins og síðan hækkun sjávarmáls annars staðar á landinu. Það er aðeins mismikið sem hlýnar á landinu.“ 

Elín segir veðurfræðinga skorta fé og meiri mannskap til þess að sinna fleiri og ítarlegri rannsóknum. „Gatið í okkar þekkingu er í því að við höfum ekki skoðað þetta mjög nákvæmlega fyrir Ísland, hversu djúpar verða lægðirnar eða hversu mikil úrkoman verður.“

Áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi eru svipuð því sem við er að búast á Norðurlöndum en þó hefur Ísland ákveðna sérstöðu vegna þess að við erum umlukin sjó. „Það sem er einstakt við Ísland er að við erum umlukin hafi. Það hefur svolítið öðruvísi áhrif á okkur, líka af því að við erum með þessa jökla. Þá verður landris þegar þeir hopa. Það er breytilegra hversu mikil áhrif sjávarstöðuhækkun hefur á Ísland.“

Ekkert veður án áhrifa loftslagsbreytinga

Elín segist finna fyrir hröðum breytingum síðastliðin fimm ár í starfi sínu sem veðurfræðingur. „Það er ekkert sem heitir veður án áhrifa frá loftslagsbreytingum. Grunnhlýnunin er orðin það mikil að allt veður sem verður í lofthjúpnum er undir áhrifum af loftslagsbreytingum.“

Að mati Elínar er Ísland þó á góðum stað þegar kemur að aðlögun vegna loftslagsbreytinga. Árið 2021 fjármagnaði Umhverfisráðuneytið skrifstofu aðlögunar- og loftslagsbreytinga á Veðurstofunni. Hún segir að verið sé að gera gögn aðgengileg svo hægt sé að greina frá mikilvægi þeirra við stefnumótandi aðila. „Það getur alltaf batnað með frekari gögnum.“

Náttúruhamfarir og smitsjúkdómar í vændum

Rúmir þrír milljarðar manna búa á svæðum sem Sameinuðu þjóðirnar meta sem áhættusvæði vegna loftslagsbreytinga. Á þeim svæðum má búast við öfgakenndara veðurfari og náttúruhamförum.

Hitabylgjur verða algengari eftir því sem hitastig jarðar eykst. Á þeim stöðum þar sem aðgangur að vatni verður takmarkaður mun það reynast fólki og dýrum afar erfitt. Þessar breytingar kalla einnig á byltingu í landbúnaði, bæði í því hvaða plöntur eru ræktaðar en einnig í því hvernig starfsemi er háttað. Haldi hitastig áfram að verða hærra mun það gera fólki í landbúnaði erfitt fyrir að stunda sjálfbæra starfsemi samkvæmt skýrslunni. Óhjákvæmilegt sé að skógareldar færist í aukanna með hækkandi hitastigi. Í ljósi þess að tré eru notuð til kolefnisbindingar sé það afar slæmt.

Sérfræðingar IPCC greina frá aukinni hættu á smitsjúkdómum vegna loftslagsbreytinga en breytt andrúmsloft getur gert bakteríum auðveldara fyrir að ferðast á milli manna.

Í skýrslunni er einnig fjallað um afleiðingar loftslagsbreytinga á andlega heilsu fólks. Búast má við að áfallastreita færist í aukanna vegna áfalla tengdum loftslagsbreytingum. Andlegir þættir geta einnig vafist fyrir einstaklingum sem upplifa rof við menningu sína sökum breytinganna. Nú þegar hefur stór hópur fólks greint frá loftslagskvíða eða áhyggjum af þeim yfirvofandi hættum sem stafa af loftslagsbreytingum.

Aðlögun og viðbrögð

Í skýrslunni segir að mikið fjármagn skorti til aðgerða vegna loftslagsbreytinga. Það birtist meðal annars í því að þær þjóðir sem standa höllum fæti fá ekki nógu mikla aðstoð við að takast á við breytingarnar. Aðalritari Sameinuðu þjóðanna hvetur G20 löndin til þess að auka aðstoð í formi fjárhagslegrar styrkingar. Setja þarf þrisvar til sex sinnum meira fjármagn í aðgerðir samkvæmt skýrslunni en nú er gert til þess að fjármagna þær breytingar sem þurfa að eiga sér stað. Loftslagsbreytingar draga úr fæðuöryggi. Það gerir ríkjum erfiðara fyrir að standast markmið.

Afleiðingar loftslagsbreytinga ýta undir þann ójöfnuð sem þegar er til staðar í heiminum. Það mun gerast vegna þess að afleiðingarnar eru mestar á fátækustu samfélögum heims sem þurfa að treysta á stuðning frá öðrum ríkjum. Aðlögun vegna loftslagsbreytinga er að sama skapi kostnaðarsöm. Sum samfélög á viðkvæmustu svæðum heims hafa þegar gripið til fyrirbyggjandi aðgerða.

Flestöll ríki heims settu sér markmið um að ná kolefnishlutleysi á næstu áratugum. Í niðurstöðum skýrslunnar benda sérfræðingar á að kolefnishlutleysi sé ekki nóg heldur draga þurfi úr kolefnislosun. Samkvæmt nýjasta ríkissáttmála stefna stjórnvöld að því að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040. Aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres sagði að óskandi væri að ríki myndu flýta kolefnishlutleysismarkmiðum sínum um nokkur ár. Það þýðir að Ísland þyrfti að verða kolefnishlutlaust á um það bil 10 árum.

Lagt er upp úr aðlögun með tilliti til lífríkisins (e. ecosystem based adaption) í skýrslu ICCP. Í því felst til dæmis verndun, sjálfbærni í landbúnaði og endurheimt votlendis og trjálendis. Einnig fela niðurstöður í sér mikilvægi þess að framleiddar séu fleiri plöntur sem höndla breytingar í loftslagi. Skýrslan undirstrikar að er enn margt sem á eftir að gera varðandi loftslagsbreytingar en það er hægt ef viljinn er fyrir hendi og ef ríki heimsins taka sig á ekki síður en núna. 

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Flestir hafa heyrt eða lesið um margvíslegar dýraplágur; rottur og engisprettur t.d. geta, og hafa, myndað rosalegar plágur þegar aðstæður eru hagstæðar. Nýlega heyrði ég viðtal við vísindamann sem líkti mannkyninu við plágu á jörðinni, og reyndar talaði David Attenborough á þeim nótum fyrir um áratug. Ég er smeykur um að þessi manna-plága muni halda áfram að djöflast þar til hún eyðir sér eða nær einhverju jafnvægi með mun færri fjölda eftir að margir milljarðar hafa látið lífið.

    Það er varasamt að einblína eingöngu á loftslagskrísuna, því það er fjöldi annarra krísa á gerast í sömu andrá og þær eru allflestar, ef ekki allar, innbyrðis tengdar. Eyðing vistkerfa og kjörlenda dýra- og plöntutegunda er t.d. ein þessara krísa. Á dögunum var að koma út ritrýnd grein frá hópi vísindamanna í Ísrael, þar sem fullyrt er að samanlagður massi villtra landspendýra jarðar sé nú minni en 10% af samanlögðum massa alls lifandi mannkyns. Fleira markvert kemur fram í þessari grein. Eitt er t.d. að heildar-lífmassi hunda sem menn halda sem húsdýr á jörðinni (20 milljónir tonna) er rétt tæplega svipaður og lífmassi villtra landspendýra (22 milljónir tonna). Er það eðlilegt hlutfall? Telur fólk miklar líkur á að mannkyninu takist að snúa þessari þróun við áður en allt verður um seinan?

    Annað sem er mér hugleikið er að IEP ('The Institute for Economics and Peace') áætlar að fjöldi flóttafólks v/ loftslagshamfaranna verði á annan milljarð fyrir 2050. Eru einhverjar líkur á að þjóðum heims, hins hnattræna norðurs ('global north countries'), muni takast að bregðast við slíkum fjölda af virðingu og viðeigandi siðferðisstyrk í ljósi þess hvernig farið er með þann litla straum flóttafólks sem nú er á flótta?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Sigurvin Lárus Jónsson
2
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
4
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
5
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Það kostar að fara út úr dyrunum
6
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
7
FréttirLífskjarakrísan

Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.

Mest lesið

  • Sif Sigmarsdóttir
    1
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
  • Sigurvin Lárus Jónsson
    2
    Það sem ég hef lært

    Sigurvin Lárus Jónsson

    Að standa með strák­um

    Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    3
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Að jarða kon­ur

    Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
  • „Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
    4
    Fréttir

    „Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

    Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
  • „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
    5
    Viðtal

    „Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

    Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
  • Það kostar að fara út úr dyrunum
    6
    ViðtalLífskjarakrísan

    Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

    Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.
  • Býr sig undir „skell fasteignaeigenda á næsta ári“
    7
    FréttirLífskjarakrísan

    Býr sig und­ir „skell fast­eigna­eig­enda á næsta ári“

    Ásta Sigrún Helga­dótt­ir, um­boðs­mað­ur skuld­ara, seg­ir að embætt­ið sé að búa sig und­ir fjölda um­sókna frá fast­eigna­eig­end­um í fjár­hags­vanda. Greina megi auk­inn óró­leika og jafn­vel kvíða hjá fólki sem þigg­ur símaráð­gjöf hjá embætt­inu. Flest sem fá að­stoð eru ör­yrkj­ar og lág­launa­fólk á leigu­mark­aði og seg­ir Ásta Sigrún að rík­is­stjórn­in verði að bregð­ast við vanda þess hóps.
  • „Hvar er Kristrún?“
    8
    Vettvangur

    „Hvar er Kristrún?“

    Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um heil­brigð­is­mál á Eg­ils­stöð­um.
  • Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
    9
    Viðtal

    Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

    „Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
  • Samherji dregur Odee fyrir dómara í Bretlandi
    10
    Fréttir

    Sam­herji dreg­ur Odee fyr­ir dóm­ara í Bretlandi

    Sam­herji fékk lög­bann á vef­síðu sem er hluti af lista­verk­inu „We‘re Sorry“ eft­ir Odd Ey­stein Frið­riks­son, Odee. „Þetta er að mínu mati hrein og bein rit­skoð­un á ís­lenskri mynd­list og lista­verk­inu mínu. Ég for­dæmi það,“ seg­ir lista­mað­ur­inn.

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Hús­verð­ir eigna sinna

Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.
Sigurvin Lárus Jónsson
2
Það sem ég hef lært

Sigurvin Lárus Jónsson

Að standa með strák­um

Sig­ur­vin Lár­us Jóns­son á táp­mikla drengi en reynsl­an hef­ur kennt hon­um að grunn­skóla­kerf­ið mæti þörf­um drengja ekki nægi­lega vel. Hann hef­ur set­ið skóla­fundi þar sem styrk­leik­ar sona hans eru sagð­ir veik­leik­ar, og reynt að leysa vanda með að­ferð­um sem gera meira ógagn en gagn.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Að jarða kon­ur

Á með­an kon­ur eru raun­veru­lega myrt­ar af mönn­um er áhersl­an í um­ræð­unni á meint mann­orðs­morð gegn mönn­um.
Amman í Grjótaþorpinu: „Hún var barnavernd“
4
Nærmynd

Amm­an í Grjóta­þorp­inu: „Hún var barna­vernd“

„Hún var fé­lags­þjón­usta, hún var barna­vernd, hún var al­vöru,“ seg­ir skáld­kon­an Didda um Lauf­eyju Jak­obs­dótt­ur, sem var gjarn­an köll­uð amm­an í Grjóta­þorp­inu. Didda var ein af þeim sem áttu at­hvarf hjá Lauf­eyju þeg­ar ann­að skjól var hvergi að finna. Krakk­arn­ir gátu alltaf kom­ið eins og þeir voru, en að sögn Diddu var styrk­ur Lauf­eyj­ar sá að hún við­ur­kenndi fólk, sama hvaða stétt og stöðu það hafði.
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
5
Fréttir

„Ég hef ekki einu sinni feng­ið boð í at­vinnu­við­töl“

Rafa­ela Georgs­dótt­ir hef­ur um langt skeið leit­að að störf­um þar sem mennt­un henn­ar gæti nýst en án ár­ang­urs. Rafa­ela er mennt­að­ur lög­fræð­ing­ur frá Bras­il­íu með sér­hæf­ingu í um­hverf­is­vernd.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
6
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Það kostar að fara út úr dyrunum
7
ViðtalLífskjarakrísan

Það kost­ar að fara út úr dyr­un­um

Edda Þöll Kent­ish upp­lif­ir breytt­an veru­leika í verð­bólgu og vaxta­þenslu sem stað­ið hef­ur síð­ustu miss­eri. Hún og mað­ur­inn henn­ar reyndu að sýna var­kárni og spenna bog­ann ekki um of þeg­ar þau keyptu sér íbúð en þurfa nú að hugsa sig tvisvar um áð­ur en nokk­uð er keypt eða nokk­urt er keyrt.

Mest lesið í mánuðinum

Þóra Dungal fallin frá
1
Menning

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
2
GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
Líf mitt að framanverðu
3
Það sem ég hef lært

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Líf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
4
Viðtal

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
5
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
6
Fréttir

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
7
Viðtal

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Mest lesið í mánuðinum

  • Þóra Dungal fallin frá
    1
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
    2
    GreiningElítusamfélagið á Nesinu

    Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

    Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.
  • Líf mitt að framanverðu
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigmundur Ernir Rúnarsson

    Líf mitt að framan­verðu

    Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.
  • Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
    4
    Viðtal

    Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

    Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.
  • Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
    5
    Fréttir

    Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

    Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.
  • Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
    6
    Fréttir

    Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

    Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
  • Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
    7
    Viðtal

    Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

    Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.
  • Sif Sigmarsdóttir
    8
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Ósjálf­bjarga óvit­ar

    Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?
  • Hrafn Jónsson
    9
    Pistill

    Hrafn Jónsson

    Ég á þetta ekki en má þetta víst

    Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.
  • Sif Sigmarsdóttir
    10
    Pistill

    Sif Sigmarsdóttir

    Hús­verð­ir eigna sinna

    Það er þrot­laus vinna að gæta eigna sinna. Því meira sem mað­ur á því lengri eru vakt­ir hús­varð­ar­ins.

Nýtt efni

Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Viðtal

Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.
Er listaverkið tómt ílát?
GagnrýniViðnám

Er lista­verk­ið tómt ílát?

List­fræð­ing­ur­inn Mar­grét Elísa­bet Ólafs­dótt­ir fjall­ar um verk­ið Ör­laga­ten­ing­ur­inn eft­ir Finn Jóns­son (1892-1993) á sýn­ing­unni Við­nám á Lista­safni Ís­lands og seg­ir að hægt sé að gera meiri kröf­ur til safns­ins.
Lóa Hjálmtýsdóttir
Lóa Hjálmtýsdóttir
Sófakartaflan

Lóa Hjálmtýsdóttir

Svona var það tvöþús­und og sex

Sófa­kartafl­an gerði heið­ar­lega til­raun til að hofa á That 90’s Show á Net­flix en nostal­g­íu­neist­inn sem kvikn­aði í brjósti henn­ar leiddi til gláps á sjö þáttar­öð­um af Malcolm in the Middle.
Vegfarendur finna fyrir hækkunum
MyndbandLífskjarakrísan

Veg­far­end­ur finna fyr­ir hækk­un­um

Heim­ild­in ræddi við veg­far­end­ur um sí­end­ur­tekn­ar vaxta­hækk­an­ir og áhrif þeirra.
Verklagsreglur um leit að týndu fólki endurskoðaðar
Fréttir

Verklags­regl­ur um leit að týndu fólki end­ur­skoð­að­ar

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur haf­ið vinnu sem mið­ar að því að bregð­ast við til­mæl­um nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu frá því í fyrra.
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
Viðtal

Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

„Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
Bergur Ebbi
Bergur Ebbi
Pistill

Bergur Ebbi

Sjö gráð­ur og súld

Berg­ur Ebbi fjall­ar um breytta stöðu veð­ur­fræð­inga og veð­ur­frétta í tækn­i­sam­fé­lag­inu. Nú er það bara ískalt app­ið á með­an veð­ur­fræð­ing­ar voru lands­þekkt and­lit á ár­um áð­ur.
Dropinn dýrastur á Íslandi
Fréttir

Drop­inn dýr­ast­ur á Ís­landi

Bens­ín­lítr­inn er hvergi dýr­ari inn­an EES-svæð­is­ins en á Ís­landi og raun­ar er bens­ín­verð á Ís­landi það þriðja hæsta í heim­in­um. Álög­ur sem hið op­in­bera legg­ur á bens­ín eru þó hærri í sex­tán ESB-ríkj­um en þær eru á Ís­landi.
Volaða land
Bíó Tvíó#239

Volaða land

Í síð­asta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Stein­dór kvik­mynd Hlyns Pálma­son­ar frá 2022, Volaða land. Fleiri þætt­ir eru í boði á Pat­reon síðu Bón­us Tvíó: www.pat­reon.com/biot­vio
Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
FréttirRafbyssuvæðing lögreglunnar

Þroska­hjálp: Raf­byssu­væð­ing lög­regl­unn­ar „hroll­vekj­andi til­hugs­un“

Sér­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stjóri hjá Þroska­hjálp segja að sam­tök­in hafi áhyggj­ur af raf­byssu­væð­ingu lög­regl­unn­ar. Þroska­hjálp hef­ur fund­að með embætti rík­is­lög­reglu­stjóra vegna þessa. Ástæð­an er sú að lög­regl­an hafi ekki nægi­lega þekk­ingu á stöðu fólks með fötl­un sem hún kann að þurfa að hafa af­skipti af.
Kjartan hættir sem stjórnarformaður
FréttirLaxeldi

Kjart­an hætt­ir sem stjórn­ar­formað­ur

Kjart­an Ólafs­son er hætt­ur sem stjórn­ar­formað­ur Arn­ar­lax eft­ir að hafa leitt fé­lag­ið um ára­bil. Stofn­andi stærsta hlut­hafa Arn­ar­lax, Gustav Witzoe, kem­ur inn í stjórn­ina.
Hækkanir á afborgunum valda magaverk
FréttirLífskjarakrísan

Hækk­an­ir á af­borg­un­um valda maga­verk

Af­borg­an­ir á hús­næð­is­láni sex manna fjöl­skyldu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa hækk­að um 116 þús­und krón­ur á 18 mán­uð­um. Fjöl­skyld­an hef­ur þurft að ganga á sparn­að til að ráða við reglu­leg út­gjöld og er nú í því ferli að breyta lán­inu úr óverð­tryggðu í verð­tryggt til að ráða við af­borg­an­irn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.