Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Kærkomið ljós í skammdeginu

Ferða­lög eru eitt að­aláhuga­mál Hönnu Ingi­bjarg­ar Arn­ars­dótt­ur en hún fer gjarn­an á áfanga­staði sem eru ekki í al­fara­leið. Nú síð­ast varði hún jól­un­um á Seychell­es-eyj­um í Ind­lands­hafi ásamt dótt­ur sinni.

Kærkomið ljós í skammdeginu

Ferðamanían hefur fylgt Hönnu Ingibjörgu Arnarsdóttur alla tíð, en undanfarin ár hefur hún verið dugleg að nýta tækifærin sem gefast um jól og páska til að ferðast. Þannig losnar hún líka undan umstanginu sem fylgir stórhátíðum. Þess á milli skreppur hún í styttri helgarferðir á veturna og notar auðvitað sumrin til að ferðast. 

Vítamínsprauta á veturna

Á veturna eru ferðir til heitra landa algjör vítamínsprauta, segir hún, sérstaklega í skammdeginu. „Oft er hægt að fá gott verð á áfangastöðum sem eru aðeins úr alfaraleið. Ég ráðlegg fólki sem ætlar á vit ævintýranna með því að fara til Asíu eða Afríku að kanna loftslagsaðstæður vel og hvaða árstími henti best til ferðalaga. Lönd sem eru nálægt miðbaug eru með svipað hitastig allt árið um kring, en þar eru oft rigningartímabil og fellibylir sem þarf að hafa í huga. Á jaðartímum eru hótel og bílaleigur oft aðeins ódýrari …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár