Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Á heima á hverju heimili

Þýð­ing Sverr­is Nor­land og Cer­ise Fontaine, með ráð­gjöf lækn­is­ins Sig­ríð­ar Lilju Sign­ars­dótt­ur, er snurðu­laus, og í bók­inni er að finna mörg fal­leg ís­lensk orð sem ég hef aldrei séð áð­ur, skrifa Anna Heiða Páls­dótt­ir.

Á heima á  hverju heimili
Joëlle Jolivet Höfundur bókarinnar Mannslíkaminn.
Bók

Manns­lík­am­inn

Höfundur Joëlle Jolivet
AM forlag
Gefðu umsögn

Franski rithöfundurinn og myndhöfundurinn Joëlle Jolivet hefur getið sér gott orð fyrir skemmtilegar og fróðlegar bækur fyrir börn og unglinga. Umfjöllunarefni þeirra hefur m.a. verið dýrafræði, ferðalög, mörgæsir o.fl. en hún hefur einnig myndlýst bækur eftir aðra höfunda. AM forlag hefur nú gefið út fyrstu bókina hennar sem þýdd er á íslensku, Mannslíkamann.

Um leið og ég fékk þessa bók í hendur rifjuðust upp fyrir mér ótaldar ánægjustundir í æsku þegar ég skoðaði bókina Mannslíkamann (Alfræðasafn AB, 1965). Fyrir mér var undur mannslíkamans enn meira heillandi en blikandi stjörnur á næturhimni og fyrir vikið var bókin orðin snjáð þegar ég sá hana í bókahillu móður minnar á fullorðinsaldri. Nú, um fimmtíu árum síðar, er bók með sama nafni komin út og hún er lýsandi fyrir þær tækniframfarir sem hafa átt sér stað á þessum tíma. Ég notaði tækifærið og sýndi barnabörnum, 6 og 10 ára, þessa nýju bók og hvorugt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
4
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár