Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Dæld í mannúðarstefnu sænskra stjórnvalda

Fylgisaukn­ing Sví­þjóð­ar­demó­krata, sem bygg­ir hluta af stefnu sinni á and­stöðu gegn inn­flytj­end­um, er dæld í mann­úð­ar­stefnu sænskra stjórn­valda. Sænsk­ur stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir að sam­kvæmt flokkn­um sé ekki hægt að vera Svíi og múslimi á sama tíma. Formað­ur frjáls­lynda íhalds­flokks­ins Moderata, stend­ur nú frammi fyr­ir því erf­iða verk­efni að mynda hægri­stjórn með stuðn­ingi frá flokkn­um um­deilda.

Dæld í mannúðarstefnu sænskra stjórnvalda
Úr sænska þinginu Jimmie Akesson leiðtogi Svíþjóðardemókrata til hægri á myndinni. Mynd: afp

Julia Kronlid, þingkona hægri öfgaflokksins Svíþjóðardemókrata, var á dögunum kjörin varaforseti sænska þingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem kjörinn fulltrúi flokksins gegnir slíku embætti innan sænska þingsins og verður að teljast mikill áfangasigur fyrir flokkinn. Flokkurinn tilheyrir ekki hinum hefðbundnu sænsku stjórnmálaflokkum, náði fyrst inn kjörnum fulltrúa á þing árið 2010 og byggir stefnu sínar á popúlisma og andúð á innflytjendum. Hægri blokkin hefur meirihluta á sænska þinginu eftir kosningarnar fyrir rúmlega tveimur vikum með 176 kjörna fulltrúa gegn 173 vinstra megin. Svíþjóðardemókratar voru sigurvegarar kosninganna, fengu 20,6 prósent greiddra atkvæða og er nú stærsti hægri flokkurinn á sænska þinginu. Ulf Kristersson, formaður frjálslynda íhaldsflokksins Moderata, fer með umboð til ríkisstjórnarmyndunar og ljóst er að hann stendur frammi fyrir erfiðu verkefni; að mynda hægristjórn með stuðningi frá hinum umdeilda flokki Svíþjóðardemókrata. 

Ríkisstjórnarmyndun gæti reynst flókin 

Þrátt fyrir þetta mikla fylgi flokksins þurfti tvær umferðir af atkvæðagreiðslu til að staðfesta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár