Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika

Björk Guð­munds­dótt­ir lagði til við nátt­úru­vernd­arsinn­ann Grétu Thun­berg að ræða við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra áð­ur en þær héldu blaða­manna­fund með áskor­un um að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi í um­hverf­is­mál­um. Orð Katrín­ar sann­færðu þær um að það væri óþarft, en Björk seg­ir hana hafa sýnt óheið­ar­leika.

Björk útskýrir hvers vegna hún sakar Katrínu um óheiðarleika
Katrín í ávarpinu Í ávarpi sínu fyrir leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna boðaði Katrín að Íslendingar myndu auka framlög Íslendinga í Græna loftslagssjóðinn um sem nemur 30 milljónir króna á ári. Mynd: AFP

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir segir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra hafa sýnt af sér óheiðarleika þegar hún sagði að óþarft væri að Björk héldi blaðamannafund ásamt Gretu Thunberg með áskorun til forsætisráðherra Norðurlandanna, vegna þess að hún myndi gera það sjálf í ræðu sinni hjá Sameinuðu þjóðunum í New York haustið 2019.

Á þessum tíma var Gréta Thunberg 16 ára gömul og á siglingu yfir Norður-Atlantshafið. Björk lýsir því í samtali við Víðsjá á Rás 1 í dag hvernig það atvikaðist að Björg og Gréta hættu við blaðamannafund sinn þar sem þær ætluðu að leggja fram áskorun.

Björk GuðmundsdóttirHefur barist ötullega fyrir umhverfisvernd en lét vilyrði Katrínar Jakobsdóttur stoppa sig frá gjörningi sem hefði vakið heimsathygli.

„Það sem gerðist var að þarna um haustið, þegar Gréta var að sigla á bátnum yfir Atlantshafið, voru margir að bíða eftir henni New York-megin. Þá akkurat var Katrín yfir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár