Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Geir Waage er ekki skráður eigandi að hitaveitunni

Séra Geir Waage held­ur því fram að hann eigi Hita­veitu Reyk­holts­stað­ar að fullu. Sam­kvæmt árs­reikn­ing­um og öðr­um op­in­ber­um gögn­um er það rangt og er Geir ekki skráð­ur sem eig­andi að nein­um hlut í hita­veit­unni. Lok­un Geirs á heitu vatni á bæi í Reyk­holts­dal er „í óþökk kirkj­unn­ar“.

Geir Waage er ekki skráður eigandi að hitaveitunni
Gjörðir Geirs í óþökk þjóðkirkjunnar Þjóðkirkjan er ósátt við þá framgöngu Geirs Waage að loka fyrir heitt vatn til bæjanna Grímsstaða og Skáneyjar. Mynd: MBL / Árni Sæberg

Lokun fyrir heitt vatn til bæja í Reykholtsdal er í óþökk Þjóðkirkjunnar, sem á vatnið. Upplýsingar kirkjunnar um eignarhald á hitaveitu á staðnum eru í ósamræmi við opinber gögn.

Stundin hafði samband við Biskupsstofu og óskaði eftir afstöðu forsvarsfólks þjóðkirkjunnar varðandi deilur í Reykholtsdal, þar sem skrúfað var fyrir heitt vatn á tvo bæi af hálfu Hitaveitu Reykholtsstaðar og að undirlagi Geirs Waage, fyrrverandi sóknarprests á staðnum.

Í skriflegum svörum sem Pétur Georg Markan biskupsritari sendi Stundinni kemur fram að kirkjan samdi við Hitaveitu Reykholtsstaðar um nýtingu og umráðarétt á heitu vatni í Reykholti. „Á það rætur að rekja til þess að Geir Waage, þáverandi prestur í Reykholti, nýtti jarðhitann, með leyfi þjóðkirkjunnar, til að tryggja heitt vatn í kirkjunni, prestsbústaðnum og öðrum mannvirkjum kirkjunnar. Hefur hann og félagið fjármagnað framkvæmdir við hitaveitina, þar með talið kostnað við gerð borholna og þá greiðir félagið tiltekið gjald til þjóðkirkjunnar fyrir hagnýtinguna.“ …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HÞWK
    Halldór Þór Wíum Kristinsson skrifaði
    Þetta dæmi sýnir svo ekki verður um villst að innviðir eiga ekki að vera í eigu einkaaðila. Það er með öllu óþolandi að þessi sérvitri og viðskotailli sveitaprestur geti átt og/eða ráðið yfir hitaveitu sem þjónar samfélaginu í kringum hann.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það á auðvitað að reka presta burt af eignum kirkjunnar þegar þeir láta af störfum. Þeir sem hafa verið lengi í sama brauði finnst þeir orðið eigi staðinn, þannig er það greinilega í tilfelli síra Geirs.
    2
  • Baldur Gunnarsson skrifaði
    Svartstakkurinn er í stuði
    0
  • Zuilma Gabriela Sigurðardóttir skrifaði
    Hvar er ástin frá Guði í þessu máli? Elskaðu náunga þinn eins og sjálfan þig.
    3
  • Erna Arnadottir skrifaði
    Hvernig getur fyrrverandi prestur ennþá átt hitaveitu staðarins? Kirkjustaðarins. Getur hann skrúfað fyrir vatnið hjá næsta presti ef honum líkat ekki embættisfærslan svo dæmi sé tekið?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár