Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Verðum að vernda millistéttina

Frið­rik Jóns­son, formað­ur Banda­lags há­skóla­manna, seg­ir millistétt­ina bera of þung­ar byrð­ar. Nauð­syn­legt sé að koma á sann­gjarn­ara skatt­kerfi, en að­gerð­ir Seðla­bank­ans leiði af sér tekju­flutn­ing frá skuld­ur­um til fjár­magnseig­enda. Í kjara­við­ræð­um sé stór mín­us að byrja í tíu pró­senta sam­drætti kaup­mátt­ar.

Verðum að vernda millistéttina
Spurning um sanngirni Hvernig er hægt að gera kröfur til launafólks um að það eigi að herða sultarólina á sama tíma og margar atvinnugreinar, meðal annars útflutningsatvinnugreinarnar, skila sögulega góðri afkomu, spyr Friðrik. Myndina tók Hrafna Jóna Ágústsdóttir.

Yfir þrjú hundruð kjarasamningar losna í haust og eftir áramót. Á sama tíma er verðbólgan í hæstu hæðum og mikil óvissa á erlendum mörkuðum, meðal annars vegna stríðsins í Úkraínu. Við bætist að vaxtahækkanir Seðlabankans hafa skert kaupmátt skuldara umtalsvert undanfarna mánuði, bæði almennings og fyrirtækja. 

Hvernig er hægt að semja við slíkar aðstæður? Hverjar gætu kröfurnar orðið? Hvaða áhrif hefur upplausnin innan Alþýðusambandsins á sókn verkalýðshreyfingarinnar? 

Ef markmiðið er að ná niður verðbólgu vegur þyngst að stöðva hækkanir á fasteignamarkaði. Áhrifa stýrivaxtahækkana Seðlabankans, til að ná þessu markmiði, er farið að gæta en eftirspurn eftir húsnæði er þó enn mikil og því óvíst hversu langan tíma það tekur að ná jafnvægi á markaði. 

Meðal Seðlabankans hefur erfiðar aukaverkanir fyrir skuldara; Þeir taka á sig auknar byrðar, sem renna í vasa fjármagnseigenda. Innan verkalýðshreyfingarinnar virðist vera hljómgrunnur fyrir að svara þessu með því að kalla eftir að fjármagnseigendur beri hluta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár