Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

838. spurningaþraut: Rama eða 'Oumuamua?

838. spurningaþraut: Rama eða 'Oumuamua?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét útgerðarfyrirtæki Thor Jensens og sona hans?

2.  Hvað nefnist fyrsta kirkjan á Grænlandi — ef trúa skal heimildum?

3.  Úr hvaða meginjökli á Íslandi falla skriðjöklarnir Morsárjökull, Brúarjökull, Rjúpnabrekkujökull og Hrútárjökull?

4.  Árið 2017 uppgötvaðist fyrirbæri sem sumir vildu í byrjun nefna Rama en fékk á endanum nafnið 'Oumuamua. 'Oumuamua er allt að 1.000 metra langt en annars er flest á huldu um það. En hvað er þó vitað?

5.  Og meðal annarra orða — úr tungumáli íbúa á hvaða eyjaklasa er heiti fyrirbærisins 'Oumuamua komið?

6.  Hvað er merkilegt við kött Schrödingers?

7.  Kötturinn er kenndur við Erwin Schrödinger sem var afar merkilegur maður á sínu sviði. Löngu eftir að hann dó 1961 kom á daginn að Schrödinger átti sér einnig aðra hlið. Hver var hún?

8.  Hver eru tvö algengustu frumefnin í mannslíkama?

9.  Hvað heitir skákfélagið sem Hrafn Jökulsson hefur haldið úti af miklum eldmóði árum saman?

10.  Árið 1982 var frumsýnd gríðarlega vinsæl og áhrifamikil science-fiction bíómynd af nafni Blade Runner. Hver leikstýrði henni?

***

Seinni aukaspurning:

Fáni hvaða ríkis er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kveldúlfur.

2.  Þjóðhildarkirkja.

3.   Vatnajökli.

4.  Einhvers konar fyrirbæri sem kemur úr öðru sólkerfi og sveiflaðist um sólu. Hugsanlega (en ekki líklega) einhvers konar vél.

5.  Orðið er úr máli íbúa á Havaí.

6.  Hann virðist vera dauður og lifandi á sama tíma.

7.  Hann var barnaníðingur, níddist á ungum stúlkum.

8.  Súrefni og vetni — saman í formi vatns.

9.  Hrókurinn.

10.  Ridley Scott.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Ginger Rogers í einni af fjölmörgum bíómyndum sínum með Fred Astaire.

Á neðri myndinni er fáni Ítalíu.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár