Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Í vöku og draumi

Ýr Þrast­ar­dótt­ir fata­hönn­uð­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir hönn­un sína sem oft má líkja við lista­verk og fyrr á þessu ári opn­aði hún ásamt tveim­ur öðr­um hönn­uð­um versl­un­ina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvik­mynda­skóla Ís­lands og út­skrif­að­ist í vor. Ýr var greind með ADHD fyr­ir um einu og hálfu ári og seg­ist nú skilja hvernig hún hef­ur fún­ker­að í gegn­um ár­in.

Í vöku og draumi

Ýr Þrastardóttir fæddist í Noregi þar sem foreldrar hennar voru í námi. Hún ólst þó að mestu upp í Reykjavík. Foreldrar hennar skildu þegar hún var fimm ára. „Svo fór ég svolítið mikið á flakk með mömmu af því að hún var einstæð með okkur systur í einhvern tíma. Ég skipti mjög oft um skóla og bjó úti á landi um tíma og svo fluttum við aftur út. Já, það var smá rótleysi. En íþróttirnar gerðu mér alltaf kleift að komast inn í hópinn á nýjum stað,segir Ýr, sem æfði fótbolta frá því hún var fimm ára og þar til hún var 17 ára.

Hún segist hafa átt erfiðan tíma þegar hún var 10 ára …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ADA
    Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Gott að heyra að vel gengur frænka mín.
    0
  • Sigurveig Eysteins skrifaði
    Það hefði mátt vera myndir af hönnun...eða linkur á hennar síðu... greinilega flott stelpa...😊
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár