Ýr Þrastardóttir fæddist í Noregi þar sem foreldrar hennar voru í námi. Hún ólst þó að mestu upp í Reykjavík. Foreldrar hennar skildu þegar hún var fimm ára. „Svo fór ég svolítið mikið á flakk með mömmu af því að hún var einstæð með okkur systur í einhvern tíma. Ég skipti mjög oft um skóla og bjó úti á landi um tíma og svo fluttum við aftur út. Já, það var smá rótleysi. En íþróttirnar gerðu mér alltaf kleift að komast inn í hópinn á nýjum stað,“ segir Ýr, sem æfði fótbolta frá því hún var fimm ára og þar til hún var 17 ára.
Hún segist hafa átt erfiðan tíma þegar hún var 10 ára …
Athugasemdir (2)