Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

741. spurningaþraut: Gaman að vita hvernig ykkur gengur nú

741. spurningaþraut: Gaman að vita hvernig ykkur gengur nú

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir stúlkan sem hér að ofan er í greip föður síns?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 1986 var nýfædd stúlka hér á landi skírð tilteknu nafni sem ekki hafði þekkst á Íslandi áður. Nafnið var fengið frá söguhetju úr vinsælli bók sem hafði komið út á íslensku örfáum árum áður. Vinsældir bæði bókarinnar og nafnsins jukust svo hröðum skrefum á næstunni og nú er svo komið að hundruð íslenskra stúlkna hafa fengið þetta nafn. Árið 2020 fengu 15 stúlkur til dæmis þetta nafn. Og allar heita þær ... ?

2.  Í hvaða heimsálfu blása monsún vindar?

3.  Jón Atli Benediktsson er skólastjóri eða rektor í skóla einum. Hvaða skóla?

4.  Samuel Alito er Bandaríkjamaður sem nýlega komst í fréttirnar, frekar óvænt. Hvers vegna?

5.  Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstýrði kvikmynd sem nýlega var frumsýnd við góðar undirtektir. Myndin fjallar um vináttu nokkurra ungra pilta og svolítið um móður eins þeirra. Hvað heitir þessi mynd?

6.  En hvaða þýðir annars það orð?

7.  Þann 16. ágúst 1941 kom Winston Churchill forsætisráðherra Breta í heimsókn í borg eina og vakti heimsóknin mikla athygli, enda stóð síðari heimsstyrjöldin þá sem hæst og enginn var frægari en Churchill um þær mundir. En hvaða borg var það sem Churchill heimsótti?

8.  Rómverjar kölluðu Miðjarðarhafið Mare Nostrum. Hvað þýðir það?

9.  Gerard Kuiper og Jan Oort voru báðir Hollendingar og eiga það sameiginlegt að tiltekin náttúrubrigði eru nefnd eftir þeim. Hvar má finna þau fyrirbrigði sem kennd eru við Kuiper og Oort?

10.  Ítalskur endurreisnarmálari hefði í rauninni átt að bera eftirnafnið Buonarroti en hann er nær eingöngu kunnur undir skírnarnafni sínu, sem var ... ?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða sjónvarpsseríu er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Ronja.

2.  Asíu.

3.  Háskóla Íslands.

4.  Hann skrifaði drög að mjög umdeildu áliti Hæstaréttar Bandaríkjanna um þungunarrof.

5.  Berdreymi.

6.  Að dreyma fyrir óorðnum hlutum og atburðum.

7.  Reykjavík.

8.  Hafið okkar.

9.  Úti í geimnum.

10.  Michelangelo.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Svetlana, dóttir Stalíns.

Á neðri myndinni má sjá aðalpersónurnar í ítalska sjónvarpsmyndaflokknum Framúrskarandi vinkonu, eins og þær eru túlkaðar ungar að árum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár