Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kvenfyrirlitningin er bensínið

María Rún Bjarna­dótt­ir, verk­efna­stjóri gegn sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi hjá rík­is­lög­reglu­stjóra, seg­ir að sta­f­ræn­um kyn­ferð­isof­beld­is­brot­um fari fjölg­andi á Ís­landi. Með nýrri lög­gjöf sem var sam­þykkt ár­ið 2021 voru slík brot gerð refsi­verð en sam­kvæmt henni geta hvorki lög­in né lög­regl­an kom­ið í veg fyr­ir að að baki þeim búi rót­gró­in kven­fyr­ir­litn­ing sem sam­fé­lag­ið í heild sinni þurfi að tak­ast á við.

Kvenfyrirlitningin er bensínið

Stafrænum kynferðisbrotum fer fjölgandi að sögn Maríu Rúnar Bjarnadóttur, verkefnastjóra gegn stafrænu kynferðisofbeldi hjá Ríkislögreglustjóra, og hvað börn varðar segir hún brotunum ekki aðeins hafa fjölgað heldur hafi orðið „sprenging“ í aukningu. Flestir þolendur slíkra brota eru að sögn hennar konur og stúlkur en í því samhengi segir María augljóst að kvenfyrirlitning, hvort sem hún eigi sér stað á internetinu eða ekki, sé bensínið sem drífi stafrænt kynferðisofbeldi áfram.

Stafræn kynferðisbrot hafa verið ólögleg og því refsiverð frá því í febrúar 2021 þegar Alþingi samþykkti frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, þáverandi dómsmálaráðherra, um breytingu á almennum hegningarlögum sem myndi ná yfir brot á kynferðislegri friðhelgi og gera meðal annars dreifingu á kynferðislegum myndum af öðrum án samþykkis refsiverða, hvort sem það væri gert af gáleysi eður ei. 

Laga þarf kerfiðMaría segir að þolendur beri ekki traust til kerfisins og því þurfi að laga kerfið því ekki megi setja meira á …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stafræn kynferðisbrot

„Strákar sem mér hefði aldrei dottið í hug að væru að stunda þetta“
Viðtal

„Strák­ar sem mér hefði aldrei dott­ið í hug að væru að stunda þetta“

Krist­björg Mekkín Helga­dótt­ir varð fyr­ir sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi ný­byrj­uð í mennta­skóla. Hún fékk ábend­ingu frá vini sín­um að mynd sem hún hafði að­eins ætl­að kær­asta sín­um væri kom­in í dreif­ingu. Frá þeirri stundu hef­ur Krist­björg fylgst með síð­um þar sem slík­ar mynd­ir fara í dreif­ingu, lát­ið þo­lend­ur vita og hvatt þá til að hafa sam­band við lög­regl­una, en þeir sem dreifi þeim séu bara „strák­ar úti í bæ“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár