Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fjórir sóttu um fréttastjórastöðuna á RÚV

Heið­ar Örn Sig­urfinns­son, starf­andi frétta­stjóri RÚV, og Þór­ir Guð­munds­son, fyrr­ver­andi rit­stjóri frétta­stofu Sýn­ar, eru með­al um­sækj­enda um starf frétta­stjóra RÚV. Mun færri sóttu um stöð­una nú en síð­ast þeg­ar hún var aug­lýst.

Fjórir sóttu um fréttastjórastöðuna á RÚV

Fjórir sóttu um starf fréttastjóra RÚV sem auglýst var laust til umsóknar í janúar. Það eru þeir Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri og starfandi fréttastjóri RÚV, Valgeir Örn Ragnarsson, fréttamaður hjá RÚV, Þór Jónsson,  sviðsstjóri og fyrrverandi varafréttastjóri NFS, og Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nafnalistinn var birtur á vef RÚV í dag. 

HættRakel leiddi fréttastofu RÚV frá 2014 til 2021.

Þetta eru talsvert færri umsóknir en bárust síðast þegar staðan var auglýst árið 2014. Þá sáttu tólf um stöðuna en Rakel Þorbergsdóttir hreppti hnossið. Hún hafði þá starfað um nokkurt skeið sem varafréttastjóri fréttastofunnar. Hún sagði starfi sínu óvænt lausu fyrir áramót eftir rúmlega sjö ár í fréttastjórastólnum. 

Auk fréttastjórastarfsins var starf dagskrárstjóra Rásar 2 auglýst. Fimm sóttu um það starf; þau Ágúst Héðinsson verkefnastjóri, Guðmundur Gunnarsson breytingastjóri, Jóna Valborg Árnadóttir sérfræðingur, Matthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2, og Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu