Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjölskyldan missti af vélinni til Íslands og er í felum í Kabúl

Hjón ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um sem ekki komust að flug­vél­inni sem átti að flytja fjöl­skyld­una frá Af­gan­ist­an til Ís­lands í lok ág­úst, nokkr­um dög­um eft­ir að Talíban­ar tóku völd­in í Kabúl, hafa að mestu ver­ið í fel­um síð­an. Kon­an seg­ir í sam­tali við Stund­ina að hún hafi ótt­ast um líf barna sinna í mann­mergð­inni á flug­vell­in­um og þurft að taka ákvörð­un upp á líf og dauða þenn­an dag. Hún er lækn­ir sem bjó á Ís­landi fyr­ir rúm­um ára­tug og seg­ir ástand­ið í Kabúl verra en orð fái lýst, ör­vænt­ing­in sé alls­ráð­andi.

Eftir að Talíbanar tóku völdin í Kabúl þann 15. ágúst síðastliðinn ákváðu íslensk stjórnvöld að bjóða um 120 afgönskum flóttamönnum hæli hér á landi. Sérstök áhersla var lögð á að ná til fólks með tengsl við íslenskt samfélag en fyrirséð var að erfitt gæti verið að koma fólki frá Afganistan þar sem aðstæður væru erfiðar meðal annars á flugvellinum í Kabúl.  Þangað fór konan sem Stundin ræddi við ásamt eiginmanni sínum og börnum nokkrum dögum eftir að Talíbanar tóku völdin í Kabúl. „Ég var hrædd um að týna börnunum mínum í mannfjöldanum á flugvellinum. Ég var hrædd um að þau myndu detta og troðast undir. Við þurftum að taka erfiðar ákvarðanir og þær voru upp á líf og dauða,“ segir konan í samtali við Stundina. 

Bjó á Íslandi og er í hættu vegna jafnréttisbaráttu

Í samtalinu lýsir konan aðstæðum í Afganistan og tilraun til að flýja í skjól hér á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár