Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Á ég að drepa Emil?

Síð­ari heims­styrj­öld­in var nýhaf­in og helstu hers­höfð­ingj­ar Þjóð­verja voru svo viss­ir um að allt myndi enda með ósköp­un­um að þeir hugs­uðu um fátt ann­að en hvernig þeir gætu kom­ið For­ingj­an­um úr valda­stóli og helst fyr­ir katt­ar­nef í leið­inni.

Á ég að drepa Emil?

Þessi grein er óbeint framhald af flækjusögu sem birtist fyrir þrem vikum: Vélráð í Venlo: Svik við Foringjann?

***

Franz Halder rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Hann var mættur til vinnu sinnar eldsnemma hinn 10. nóvember 1939 – veður var þungbúið, hvasst og dimmt og það var kalt. Halder var kominn á hálfkaraða skrifstofu sína í nýjum aðalstöðvum þýska herráðsins í miklu neðanjarðarbyrgi sem var verið að grafa í þorpinu Zossen, 20 kílómetra fyrir sunnan Berlín.

Þegar Þjóðverjar réðust á Pólland tveimur mánuðum fyrr og Bretar og Frakkar svöruðu með stríðsyfirlýsingu, þá var framkvæmdum við byrgið flýtt og nú þegar var flest til reiðu til að stjórna þaðan stríðsrekstri Þjóðverja.

Mannrán í Venlo

Þar lék Halder stórt hlutverk því þessi hálfsextugi hershöfðingi var yfirmaður foringjaráðs þýska hersins, Chef des Generalstabes des Heeres, og því í raun þriðji æðsti maður hersins þá um stundir á eftir þeim Wilhelm …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eyþór Dagur skrifaði
    Gaman að lesa þetta. Væri gaman að fá umfjöllun um Rauðu Khmerana í kjölfar frétta um síðasta eftirlifandi leiðtoga þeirra fyrir 2 dögum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...
Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár