Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Klám klýfur femínismann

Doktor í kynja­fræði seg­ir rann­sókn­ir ekki hafa sýnt stað­fast­lega fram á að klám­notk­un leiði til kyn­ferð­isof­beld­is. Mik­il­vægt sé að kyn­fræðsla sé öfl­ug til að stemma stigu við þeirri ímynd af kyn­lífi sem sést í klámi. Djúp­stæð­ur ágrein­ing­ur hef­ur ver­ið inn­an femín­ista­hreyf­ing­ar­inn­ar um af­stöðu til kláms og kyn­lífs­vinnu.

Klám klýfur femínismann
Thomas Brorsen Smidt Doktor í kynjafræði segir að langvinnur ágreiningur sé til staðar á meðal femínista um hvernig líta skuli á kynlíf og kynlífsvinnu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Eina leiðin til að stemma stigu við neikvæðum áhrifum kláms er aukin kynfræðsla. Þetta er mat Thomasar Brorsen Smidt, doktors í kynjafræði og verkefnastjóra hjá Háskóla Íslands, en sjálfur hefur hann rannsakað viðhorf fólks á Íslandi og neyslu þess á klámi. Hann segir gagnrýni á þá Íslendinga sem framleiða klámefni á OnlyFans hafa helst byggst á siðvöndunarsjónarmiðum.

„Enginn þeirra karlmanna ég ræddi við í rannsókninni minni borgaði fyrir klámið sem þeir notuðu,“ segir Thomas, en tekur fram að rannsóknin hafi verið gerð árið 2013 og neyslumynstur í klámi hafi breyst síðan þá. „Klámiðnaðurinn hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár þar sem allir ná í sitt klám ókeypis á netinu. Stóru fyrirtækjunum eins og Pornhub tókst engu að síður að græða með sölu auglýsinga og fleiru. Mörgum sem nota OnlyFans núna er oft illa við hefðbundna klámiðnaðinn af því að þar er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg segir umræðuna stutt komna: „Bökkum úr dómarasætinu“
ÚttektKynlífsvinna á Íslandi

Sigga Dögg seg­ir um­ræð­una stutt komna: „Bökk­um úr dóm­ara­sæt­inu“

Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur seg­ir fólk hafa ver­ið út­hróp­að fyr­ir að lýsa upp­lif­un sinni af kyn­lífs­vinnu. Mik­il­vægt sé að skilja reynslu­heim annarra og upp­lif­un­um kvenna hafi oft ver­ið hafn­að í um­ræð­unni. Meiri áhersla sé nú er­lend­is á að kon­ur fái greitt fyr­ir klám og stofni jafn­vel eig­in klám­síð­ur.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár