Myndband sýnir hraun renna til suðurs og vesturs frá gossprungu við Fagradalsfjall.
Vindur er nú úr vestri þannig að varað er við gasmengun austan megin við eldgosið, þar á meðal eru íbúar í Þorlákshöfn beðnir að loka gluggum og kynda.
Annað myndband hefur nú verið birt hjá Veðurstofu Íslands og má sjá það hér að ofan.
HraunstreymiðGos rennur til suðurs og vesturs og gasmengun finnst í Grindavík og Þorlákshöfn.Aðsent

HraunstreymiðMyndað fyrir stuttu.
Mynd: Veðurstofa Íslands
Athugasemdir