Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“

Hall­dór Kristjáns­son sneri heim úr námi á hápunkti óviss­unn­ar í fyrstu bylgju Covid-19. Hann hef­ur kom­ið sér fyr­ir í stúd­í­óplássi á Ný­lendu­götu þar sem hann vinn­ur hörð­um hönd­um að næstu sýn­ingu. List­in hef­ur alltaf ver­ið æðsta markmið Hall­dórs, sem seg­ir það vera hápunkt metn­að­ar síns að geta mál­að á hverj­um degi.

„Markmiðið er að búa til umhverfi þar sem ég get verið að mála“
Halldór Kjartansson Myndlistin hefur alltaf verið æðsta markmið Halldórs, sem segist haga lífi sínu með því markmiði að geta vaknað og farið að mála. Mynd: Heiða Helgadóttir

Halldór Kristjánsson er tuttugu og sjö ára listmálari sem vinnur nú að tveimur sýningum. Halldór fylgir raunsæisstefnu í list sinni. Hann málar hliðstæður fólks og hluta á raunverulegan hátt, af natni og viðamikilli tæknikunnáttu. Hann sneri nýverið úr listnámi í Atelier í Svíþjóð. Skólinn fylgir langri listhefð sem má rekja aftur til Leonardo da Vinci en þróaðist fram yfir 19. öld. Þar markaði hann sér listræna stefnu og klassískan stíl sem er áþekkur Rembrandt og Vermeer.

Hætti með kærustunni í sóttkví

Halldór kláraði námið í mars 2020, á hápunkti óvissunnar í miðri fyrstu bylgju Covid-faraldursins. „Ég var nýbúinn í lokaviðtalinu mínu í skólanum þegar mamma hringdi í mig og bað mig um að flýta fluginu mínu heim.“ Halldór hlýddi móður sinni. Hann breytti fluginu og flutti upp á eigin spýtur með öll listaverkin sín og heila búslóð á einum degi. Kíminn segir Halldór að það hafi verið mjög fínt, enda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
1
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu