Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

115. spurningaþraut: Hér er til dæmis spurt um fornafn inspectors Morse, og fleira!

115. spurningaþraut: Hér er til dæmis spurt um fornafn inspectors Morse, og fleira!

Hér er nú fyrst þrautin frá í gær.

Smellið á linkinn!

En því næst fyrri aukaspurningin:

Útlínur hvaða ríkis sjáum við hér að ofan?

(Því miður sjást útlínurnar ekki allar í snjallsímum, vegna lögunar þeirra. En þið giskið bara!)

Aðalspurningarnar eru:

1.   Lemúrar eru fjarskyldir ættingjar okkar manna. Þeir búa aðeins á einum afmörkuðum stað á Jörðinni. Hvar er sá staður?

2.   Síðari heimsstyrjöldin hófst með innrás Þjóðverja í Pólland en um leið gerði þýskt orrustuskip árás á pólskt virki í borg einni, sem var bitbein Pólverja og Þjóðverja. Hvað hét borgin þá?

3.   „Út um kaldan eyðisand, / einn um nótt ég sveima ...“ Hvernig eru næstu tvær línur þessarar vísu?

4.   Í hvaða landi eru fótboltaliðin Boca Juniors og Newell's Old Boys?

5.   Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði skáldsöguna Hjartastaður?

6.   Hver syngur lagið „Where the Wild Roses Grow“ með söngvaranum Nick Cave?

7.   Hvaða embætti gegnir Christine Legarde núna?

8.   Frá hvaða landi var söngskáldið Leonard Cohen?

9.   Breski leikarinn John Thaw sló í gegn á sínum tíma sem heldur þungbrýndur rannsóknarlögreglumaður í Oxford sem hét Morse. Þættirnir um Morse gengu í mörg ár við miklar vinsældir. Morse var svolítið sérlundaður og vildi til dæmis ekki fyrir nokkurn að það kæmist upp hvað hann héti að fornafni. Sá mikli leyndardómur upplýstist ekki fyrr en eftir að bæði persónan Morse og leikarinn Thaw voru dánir, en þá hófst ný sjónvarpssería, með öðrum leikara sem fjallaði um hinn unga Morse leysa erfið sakamál kringum 1970. Þeir þættir ganga enn og heiti þeirra er einmitt fornafnið sem Morse vildi ekki upplýsa. Hvaða þættir eru þetta?

10.   Og loks: Í partíi hjá hverjum ég stóla á að ég lendi?

Seinni aukaspurningin:

Hér á myndinni að neðan má sjá splunkunýtt flugvélamóðurskip, sem er einstakt í sinni röð að útliti og hönnun, með þessa tvískiptu yfirbyggingu, sem er t.d. gjörólíkt hinni klassísku hönnun bandarískra flugmóðurskipa. Hvaða þjóð hefur nú sent þetta skip á sjó?

 Hér eru svörin svo:

1.   Á Madagaskar.

2.   Danzig.

3.   „Nú er horfið Norðurland, / nú á ég hvergi heima.“

4.   Argentínu.

5.   Steinunn Sigurðardóttir.

6.   Kylie Minogue.

7.   Hún er forstjóri Evrópska seðlabankans.

8.   Kanada.

9.   Endeavour.

10.   Stínu stuð. (Hér er vitnað til texta lagsins „Út á stoppistöð“ með Stuðmönnum.)

Aukaspurningar:

Ríkið er Kúba.

Skipið er BRESKA flugvélamóðurskipið HMS Queen Elizabeth.

Og hér er linkurinn frá í gær aftur, ef þið misstuð af honum hér að ofan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár