60. spurningaþraut: Þjóðfánar

60. spurningaþraut: Þjóðfánar

Allar spurningar um sama efni eins og tíðkast þegar tala þrautar endar á núll. Í þetta sinn er efnið þjóðfánar. Aukaspurningar:

Ég hef þegar spurt við hvaða tækifæri myndin hér að ofan var tekin. Þar festa amerískir dátar hinn fræga þjóðfána sinn í jörð á Iwo Jima 1944. En hversu margar eru stjörnurnar á fánanum sem þeir eru að baxa við?

Neðri myndin er tekin 1913 þegar ungur maður reri um ytri höfnina í Reykjavík með fána í skut bátsins, sem margir vildu að yrði fáni sjálfstæðs Íslands. Þótti þetta athæfi ögrun við Dani. En hvernig var þessi fáni?

Spurningarnar eru allar myndir af fánum.

1.   Hvaða fáni er þetta?

2.   Hvaða fáni er þetta?

3.   Hvaða fáni er þetta?

4.   Hvaða fáni er þetta?

5.   Hvaða fáni er þetta?

6.   Hvaða fáni er þetta?

7.   Hvaða fáni er þetta?

8.   Hvaða fáni er þetta?

9.   Hvaða fáni er þetta?

10.   Hvaða fáni er þetta?

Svörin eru hér fyrir neðan.

1.   Fáni Svíþjóðar.

2.   Fáni Þýskalands.

3.   Fáni Rússlands.

4.   Fáni Spánar.

5.   Fáni Argentínu.

6.   Fáni Indlands.

7.   Fáni Norður-Kóreu.

8.   Fáni Ungverjalands.

9.   Fáni Kanada.

10.   Fáni Suður-Afríku.

Svör við aukaspurningum:

48 stjörnur voru á þessum fána, því þá voru ríki Bandaríkjanna enn aðeins 48. Havaí og Alaska voru ekki formlega orðin ríki í ríkjasambandinu 1944.

(Og já, ég hef notað þetta „trix“ áður en það er 21 ár síðan.)

Fáninn 1913 var blár með hvítum krossum, kallaður „bláhvíti fáninn“.

Hér eru spurningar frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár