Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

60. spurningaþraut: Þjóðfánar

60. spurningaþraut: Þjóðfánar

Allar spurningar um sama efni eins og tíðkast þegar tala þrautar endar á núll. Í þetta sinn er efnið þjóðfánar. Aukaspurningar:

Ég hef þegar spurt við hvaða tækifæri myndin hér að ofan var tekin. Þar festa amerískir dátar hinn fræga þjóðfána sinn í jörð á Iwo Jima 1944. En hversu margar eru stjörnurnar á fánanum sem þeir eru að baxa við?

Neðri myndin er tekin 1913 þegar ungur maður reri um ytri höfnina í Reykjavík með fána í skut bátsins, sem margir vildu að yrði fáni sjálfstæðs Íslands. Þótti þetta athæfi ögrun við Dani. En hvernig var þessi fáni?

Spurningarnar eru allar myndir af fánum.

1.   Hvaða fáni er þetta?

2.   Hvaða fáni er þetta?

3.   Hvaða fáni er þetta?

4.   Hvaða fáni er þetta?

5.   Hvaða fáni er þetta?

6.   Hvaða fáni er þetta?

7.   Hvaða fáni er þetta?

8.   Hvaða fáni er þetta?

9.   Hvaða fáni er þetta?

10.   Hvaða fáni er þetta?

Svörin eru hér fyrir neðan.

1.   Fáni Svíþjóðar.

2.   Fáni Þýskalands.

3.   Fáni Rússlands.

4.   Fáni Spánar.

5.   Fáni Argentínu.

6.   Fáni Indlands.

7.   Fáni Norður-Kóreu.

8.   Fáni Ungverjalands.

9.   Fáni Kanada.

10.   Fáni Suður-Afríku.

Svör við aukaspurningum:

48 stjörnur voru á þessum fána, því þá voru ríki Bandaríkjanna enn aðeins 48. Havaí og Alaska voru ekki formlega orðin ríki í ríkjasambandinu 1944.

(Og já, ég hef notað þetta „trix“ áður en það er 21 ár síðan.)

Fáninn 1913 var blár með hvítum krossum, kallaður „bláhvíti fáninn“.

Hér eru spurningar frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár