Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hjólreiðar á tímum veirunnar

Marg­ir hafa upp­götv­að gildi hreyf­ing­ar í nærum­hverfi sínu í sam­komu­banni, skrif­ar Árni Dav­íðs­son, formað­ur Lands­sam­taka hjól­reiða­manna.

Hjólreiðar á tímum veirunnar
Gera ætti ráð fyrir aukinni umferð hjólandi og gangandi Ekki væri úr vegi að flýta fyrirhuguðum framkvæmdum við hjólastígagerð sem aðgerð í efnahagskreppunni. Mynd: Davíð Þór

Heimsfaraldur COVID veirunnar hefur haft víðtæk áhrif á samfélagið allt. Margir eiga um sárt að binda vegna faraldursins og efnahagsleg áhrif eru skelfileg fyrir marga. Áhrif faraldursins eru þó ekki að öllu leyti neikvæð og meðal annars hafa áhrifin verið mikil á loftslagsmálin. Í borgum víða um heim sést nú í bláan himininn og fjöll og byggingar sem hafa verið ósýnileg vegna loftmengunar frá umferð og iðnaði kom nú í ljós aftur. Það hefur opnað augu margra að sjá svart á hvítu hversu mikil áhrif lífshættir okkar hafa á umhverfið og margir vilja ekki snúa aftur til fyrra ástands. Það má spyrja sig hvort við getum lifað betra og heilbrigðara lífi eftir veiruna en samt haldið viðunandi lífsgæðum og öryggi? 

Eftir samkomubann hafa margir uppgötvað gildi hreyfingar í nærumhverfi sínu og fólk hefur tekið fram reiðhjólin úr geymslum og bílskúrum og farið í hjólaferð með fjölskyldunni. Á stígum og gangstéttum má sjá fjölda fólks sem gengur, hleypur og hjólar  Þetta sést greinilega í talningum á stígum á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu en þar varð mikil aukning gangandi og hjólandi á útivistarstígum eftir samgöngubannið, samanber 1. mynd.

1. myndUmferð gangandi, hlaupandi og hjólandi framhjá talningarstað í Kópavogi á norður-suður leið á stíg yfir Digranesháls.

Breytingar eru mögulegar 

Þegar samfélagið verður fyrir áfalli er gott að staldra við og hugsa sinn gang. Síðast þegar Ísland lenti í svona áfalli í Hruninu 2008 horfðist þjóðin í augu við skakkt gildismat og margir breyttu lífsháttum og gildismati til frambúðar. Það sást meðal annars vel í breyttum ferðamátum sem tóku stakkaskiptum hjá talsverðum fjölda fólks samanber 2. mynd, sem sýnir aukningu hjólreiða í Reykjavík eftir hrun. Sú breyting í ferðavenjum hefur haldist að mestu og sýnir að breytingar eru mögulegar. Á þessum árum hefur líka verið gerð gangskör að lagningu göngu- og hjólastíga og það hefur skapað skilyrði fyrir aukinni hreyfingu almennings.

„Eftir veiruna sjá kannski margir að virk hreyfing með því að ganga, hjóla eða hlaupa getur verið samgöngumáti“ 

Það er samt svo að í flestum tilfellum snýst breyting í ferðavenjum um hugarfar, sálarlíf, menningu og þjóðfélagsskipan. Veiran hefur þau áhrif að hrista upp í lífsháttum. Fólk hefur meiri tíma, lífstakturinn er öðruvísi og fjarvinna er allt í einu möguleg. Allt ýtir þetta undir að fók endurhugsi líf sítt og breyti jafnvel forgangsröðun. Eftir veiruna sjá kannski margir að virk hreyfing með því að ganga, hjóla eða hlaupa getur verið samgöngumáti í og úr vinnu, skóla og til að sækja þjónustu. Ef sú verður raunin getum við við horft bjartsýn fram á veginn og svarað spurningunni hér að framan játandi. Já, við getum að þessu leyti lifað betra og heilbrigðara lífi eftir veiruna og sú breyting mun bæta lífsgæði okkar og auka öryggi.

2. mynd.Hlutfall fullorðinna (yfir 17 og seinna 18 ára aldur) Reykvíkinga, sem hjólar að jafnaði í vinnu eða skóla í skoðanakönnun sem oftast hefur verið framkvæmd á haustmánuðum.

 Meðan veiran herjar er virk hreyfing sennilega besta leiðin til að fara um. Menn fá nauðsynlega hreyfingu og tengingu við umhverfi sitt jafnvel þótt sundlaugin og ræktin sé lokuð. Ganga, hlaup og hjólreiðar með fjölskyldu, vinum eða kunningjum í minni hópum er alls ekki á skjön við samkomubannið meðan menn virða 2 metra regluna.

Æskilegt er líka að yfirvöld geri ráð fyrir aukinni umferð hjólandi og gangandi í framtíðinni og skipuleggi umhverfið okkar með það í huga. Aukin umferð á stígunum sýnir fram á nauðsyn þess að umferð gangandi og hjólandi á stígum verði aðskilin mun víðar. Það væri ekki úr vegi að flýta fyrirhuguðum framkvæmdum við stígana því það gæti komið sér vel í atvinnuleysinu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
2
Fréttir

Frið­rik keypti varð­skip gegn­um Rík­is­kaup og græddi 40 millj­ón­ir við söl­una

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.
Frumvarp sem á að breyta menntakerfinu eins og við þekkjum það í dag
6
Fréttir

Frum­varp sem á að breyta mennta­kerf­inu eins og við þekkj­um það í dag

Mennta- og barna­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp um inn­gild­andi mennt­un. Á það að tryggja öll­um jöfn tæki­færi inn­an mennta­kerf­is­ins og taka bet­ur ut­an um skól­ana sjálfa. „Oft á tíð­um eru það ekki endi­lega dýr­ustu og þyngstu lausn­irn­ar sem þarf ef við ná­um að koma miklu fyrr inn. Bæði með breyttri nálg­un á við­fangs­efn­ið en líka með því að að­lag­ast því sem við er­um að gera.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
3
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Þorsteinn Már og Helga eiga rúmlega 71 milljarð og skulda nánast ekki neitt
5
Greining

Þor­steinn Már og Helga eiga rúm­lega 71 millj­arð og skulda nán­ast ekki neitt

Mikl­ar breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á Sam­herja­sam­stæð­unni á síð­ustu ár­um og eign­ar­hald á henni að stóru leyti fært yf­ir til barna stofn­enda fyr­ir­tæk­is­ins. Fé­lag í eigu barna Þor­steins Más Bald­vins­son­ar sem fékk selj­endalán frá for­eldr­um sín­um til að kaupa hlut þeirra í Sam­herja hef­ur ein­ung­is greitt vexti af lán­inu og hagn­ast alls um 16 millj­arða króna á þrem­ur ár­um.
Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
7
Greining

Leggj­ast hart gegn nýrri smá­greiðslu­lausn sem gæti spar­að heim­il­um millj­arða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.
Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
9
Fréttir

Frið­rik keypti varð­skip gegn­um Rík­is­kaup og græddi 40 millj­ón­ir við söl­una

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.

Mest lesið í mánuðinum

Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
2
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.
Móðir Marks heitins: „Þetta er í raun og veru léttir“
3
Úttekt

Móð­ir Marks heit­ins: „Þetta er í raun og veru létt­ir“

Mark Gunn­ar Roberts lést á Þor­láks­messu. Nokkr­um dög­um áð­ur hafði hann fund­ist með­vit­und­ar­laus í fanga­klefa sín­um á Hólms­heiði. Mark ólst upp við drykkju og of­beldi föð­ur síns og ára­tug­um sam­an reyndi móð­ir hans að fá hjálp fyr­ir son sinn, sagði hann „hættu­leg­an án lyfja­gjaf­ar“, en án ár­ang­urs. Síð­ustu ár átti Mark ekki í nein hús að venda önn­ur en neyð­ar­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa eða fang­elsi.
Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
5
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
7
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
9
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár