Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Asísk­ir auð­menn í snjó­bolta­stríði og upp­tek­ið fólk sem fer langt norð­ur fyr­ir heim­skauta­baug til að gera ekki neitt. Ferða­mönn­um sem sækja nyrstu byggð­ir Nor­egs heim hef­ur fjölg­að mik­ið. Einn slík­ur stað­ur er Somm­erøy, lít­ið fiski­þorp skammt frá Tromsø þar sem Hall­dór Gísla­son sinn­ir mark­aðs­mál­um.

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Hvað fær fólk til að velja einn áfangastað umfram annan? Oft er það vegna þeirrar afþreyingar sem viðkomandi staður hefur upp á að bjóða eða að þar séu náttúruundur eða byggingar sem gaman gæti verið að sjá. Ef Íslendingur, sem hyggur á ferðalag, er spurður þessarar spurningar er ekki ólíklegt að hlýtt veðurfar spili stórt hlutverk. Verslunarmöguleikar gætu líka haft nokkur áhrif.

En svo eru til öðruvísi áfangastaðir. Þeir sem fullyrða (ef þeir gætu talað): „Ég er nóg“, svo vitnað sé í vinsæla setningu frá síðasta ári. Einn þessara staða er Sommerøy í Norður-Noregi, 400 íbúa fiskiþorp skammt frá Tromsø, norðan við 69. breiddargráðu. Staður flestum ólíkur, eins og Halldór Gíslason, sem ber hið fágæta starfsheiti markaðssendiherra eða Markeds ambassadør á Hotel Sommerøy, yrði líklega fyrstur til að samþykkja.

Þar býður hann asískum auðmönnum í snjóboltastríð langt fyrir norðan heimskautsbaug og selur ferðafólki norðurljósin. Fjöldi þeirra ferðamanna sem þangað koma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár