Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Asísk­ir auð­menn í snjó­bolta­stríði og upp­tek­ið fólk sem fer langt norð­ur fyr­ir heim­skauta­baug til að gera ekki neitt. Ferða­mönn­um sem sækja nyrstu byggð­ir Nor­egs heim hef­ur fjölg­að mik­ið. Einn slík­ur stað­ur er Somm­erøy, lít­ið fiski­þorp skammt frá Tromsø þar sem Hall­dór Gísla­son sinn­ir mark­aðs­mál­um.

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Hvað fær fólk til að velja einn áfangastað umfram annan? Oft er það vegna þeirrar afþreyingar sem viðkomandi staður hefur upp á að bjóða eða að þar séu náttúruundur eða byggingar sem gaman gæti verið að sjá. Ef Íslendingur, sem hyggur á ferðalag, er spurður þessarar spurningar er ekki ólíklegt að hlýtt veðurfar spili stórt hlutverk. Verslunarmöguleikar gætu líka haft nokkur áhrif.

En svo eru til öðruvísi áfangastaðir. Þeir sem fullyrða (ef þeir gætu talað): „Ég er nóg“, svo vitnað sé í vinsæla setningu frá síðasta ári. Einn þessara staða er Sommerøy í Norður-Noregi, 400 íbúa fiskiþorp skammt frá Tromsø, norðan við 69. breiddargráðu. Staður flestum ólíkur, eins og Halldór Gíslason, sem ber hið fágæta starfsheiti markaðssendiherra eða Markeds ambassadør á Hotel Sommerøy, yrði líklega fyrstur til að samþykkja.

Þar býður hann asískum auðmönnum í snjóboltastríð langt fyrir norðan heimskautsbaug og selur ferðafólki norðurljósin. Fjöldi þeirra ferðamanna sem þangað koma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár