Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi

Bar­átt­an gegn lungnakrabba­meini geng­ur bet­ur og bet­ur, ekki síst vegna nýrra lyfja.

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi
Framfarir Baráttan gegn lungnakrabbameini gengur betur og betur. Myndin er sviðsett. Mynd: Shutterstock / ESB Professional

Hin árlega skýrsla American Cancer association kom út að venju í byrjun janúar. Í henni eru nýjustu tölur úr faraldsfræði krabbameina raktar. Þar koma fram bæði góðar og slæmar fréttir, á heildina litið hefur dánartíðni vegna krabbameina lækkað. Raunar má segja að hún hafi lækkað dramatískt síðan dánartíðnin var hæst árið 1991, en sé dánartíðnin árið 2017 borin saman við árið 1991 hefur hún lækkað um 29%. 

Með því að rýna í tölur skýrslunnar má lesa ýmislegt um samfélagsgerð vestrænna samfélaga. Í pistlinum hér á eftir verður lauslega farið yfir helstu niðurstöður skýrslunnar og helstu ástæður þeirra. Best er þó að byrja á byrjuninni – um hvað við raunverulega erum að tala – krabbamein.

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir sjúkdóma sem lýsa sér í offjölgun frumna í líkamanum. Yfirleitt myndast æxli þegar um krabbamein er að ræða, en það er þó ekki algilt þar sem offjölgun á blóðmyndandi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu