Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi

Bar­átt­an gegn lungnakrabba­meini geng­ur bet­ur og bet­ur, ekki síst vegna nýrra lyfja.

Dánartíðni krabbameins fer stöðugt lækkandi
Framfarir Baráttan gegn lungnakrabbameini gengur betur og betur. Myndin er sviðsett. Mynd: Shutterstock / ESB Professional

Hin árlega skýrsla American Cancer association kom út að venju í byrjun janúar. Í henni eru nýjustu tölur úr faraldsfræði krabbameina raktar. Þar koma fram bæði góðar og slæmar fréttir, á heildina litið hefur dánartíðni vegna krabbameina lækkað. Raunar má segja að hún hafi lækkað dramatískt síðan dánartíðnin var hæst árið 1991, en sé dánartíðnin árið 2017 borin saman við árið 1991 hefur hún lækkað um 29%. 

Með því að rýna í tölur skýrslunnar má lesa ýmislegt um samfélagsgerð vestrænna samfélaga. Í pistlinum hér á eftir verður lauslega farið yfir helstu niðurstöður skýrslunnar og helstu ástæður þeirra. Best er þó að byrja á byrjuninni – um hvað við raunverulega erum að tala – krabbamein.

Hvað er krabbamein?

Krabbamein er samheiti yfir sjúkdóma sem lýsa sér í offjölgun frumna í líkamanum. Yfirleitt myndast æxli þegar um krabbamein er að ræða, en það er þó ekki algilt þar sem offjölgun á blóðmyndandi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár