Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Það er líf eftir þetta líf“

Ör­laga­sög­ur frá því snjóflóð­ið féll á Flat­eyri. Fyr­ir­boð­ar og hrika­leg lífs­reynsla.

„Það er líf eftir þetta líf“
Frá Flateyri Ekkert samfélag á síðari tímum á Íslandi hefur fengið annað eins högg. Mynd: Ólöf Brynjarsdóttir

Það var í senn tímabært og nauðsynlegt verk að skrifa um snjóflóðið sem skall á Flateyri árið 1995 með þeim skelfilegu afleiðingum að 20 manns fórust. Flóðið kostaði ekki aðeins fjölda mannslífa. Höggið á samfélagið var slíkt að það hefur ekki náð sér síðan. Fjöldi manns flutti í burtu og kom sér fyrir á stöðum þar sem sárar minningarnar voru ekki eins yfirþyrmandi. Á meðal hinna brottfluttu var Sóley Eiríksdóttir, sem var grafin upp úr rústum heimilis síns. Hún var 11 ára og þurfti að sjá á bak systur sinni, Svönu, sem fórst í flóðinu ásamt Halldóri Ólafssyni, vini sínum.

 

Í bókinni tekst sérstaklega vel að lýsa aðdraganda snjóflóðsins, atburðinum sjálfum, og leitinni að fólki í rústunum. Þarna er margt fólk að segja sögu sína úr hörmungunum í fyrsta sinn. Lykillinn að því er að Sóley deilir reynslu og sorg með fólkinu. Henni er því treyst fyrir sögunni.

Fjölskyldugata

Ótal margar persónur koma við sögu. Hugsanlega er flókið fyrir þann sem ekki þekkir til að komast inn í málið. Það er því þarft að Sóley er óspör á að kynna fólk til leiks og skilgreina það út frá sjálfri sér. Sjálf bjó hún við Unnarstíg sem var eins konar fjölskyldugata. Þrír bræður bjuggu við götuna, þeirra á meðal faðir Sóleyjar. Tveir misstu börn sín þegar húsin splundruðust þessa örlaganótt.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
3
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár