Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Skipstjórinn sem fór í kleinuhringina

Bald­vin Þor­láks­son skip­stjóri flutti til Nor­egs. Hann sagði upp starfi sem stýri­mað­ur til að baka og selja kleinu­hringi. Hann og kona hans, Oktavía Guð­munds­dótt­ir, reka nú þrjá vagna í Fredrikstad.

Skipstjórinn sem fór í kleinuhringina
Ferjumaður og bakari Baldvin Þorláksson er skipstjórinn sem snéri baki við hafinu til þess að baka og selja kleinuhringi. Mynd: Kristinn Magnússon / Stundin

„Eftir að ég flutti til Noregs árið 2004 voru erfiðleikar við að fá vinnu fyrir konuna og dæturnar. Það var talsvert atvinnuleysi og ekki um annað að gera en að finna sjálfur einhver tækifæri. Þá datt ég niður á þá hugmynd að baka kleinuhringi og selja,” segir Baldvin Þorláksson, skipstjóri og atvinnurekandi í Fredrikstad í Noregi. Baldvin var um áratugaskeið skipstjóri á fiskiskipum og fragtskipum frá Íslandi. Seinna tók hann sig upp með fjölskylduna og flutti til Noregs í leit að tækifærum 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár