Bergljót að baki tvö sambönd þar sem ofbeldi var beitt. Samböndin voru ólík en í hvorugt skiptið leitaði hún réttar síns fyrr en sambandinu lauk. Eftir fyrra skiptið óskaði hún eftir nálgunarbanni en fékk ekki. Í seinni skiptið kærði hún manninn til lögreglunnar sem hóf rannsókn á þremur atvikum. Tveimur var vísað frá og það þriðja, sem var talið líklegt til sakfellis þar sem fyrir lá áverkavottorð, tilkynning til lögreglu og einhvers konar játning á tölvupósti, var fyrnt. Hvorugur maðurinn hefur því verið dæmdur fyrir ofbeldið sem Bergljót ræðir um í þessu viðtali, en þetta er saga hennar.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Ástin, ofbeldið og flóttinn
Barnabókahöfundurinn Bergljót Arnalds upplifði sig varnarlausa gagnvart kerfi sem vildi ekki hlusta.
Athugasemdir