Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ástin, ofbeldið og flóttinn

Barna­bóka­höf­und­ur­inn Berg­ljót Arn­alds upp­lifði sig varn­ar­lausa gagn­vart kerfi sem vildi ekki hlusta.

Bergljót að baki tvö sambönd þar sem ofbeldi var beitt. Samböndin voru ólík en í hvorugt skiptið leitaði hún réttar síns fyrr en sambandinu lauk. Eftir fyrra skiptið óskaði hún eftir nálgunarbanni en fékk ekki. Í seinni skiptið kærði hún manninn til lögreglunnar sem hóf rannsókn á þremur atvikum. Tveimur var vísað frá og það þriðja, sem var talið líklegt til sakfellis þar sem fyrir lá áverkavottorð, tilkynning til lögreglu og einhvers konar játning á tölvupósti, var fyrnt. Hvorugur maðurinn hefur því verið dæmdur fyrir ofbeldið sem Bergljót ræðir um í þessu viðtali, en þetta er saga hennar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynbundið ofbeldi

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár