Mest lesið
-
1Fréttir1
Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
Undirverktakar sem komið hafa að leikskólauppbyggingu í Reykjanesbæ og Hveragerði sitja eftir með sárt ennið vegna vanefnda verktakafyrirtækisins Hrafnhóls. Einingahúsnæði sem félagið hefur flutt inn erlendis frá hefur bókstaflega ekki haldið vatni. Á báðum stöðum hefur samningi um uppbygginguna verið rift. -
2Fréttir3
Sigríður segir orð Áslaugar til marks um skriffinnskublæti
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, formannsefni Sjálfstæðisflokksins, fyrir að segja Flokk fólksins ekki vera stjórnmálaflokk. „Að halda því fram að flokkur sem situr á Alþingi sé ekki „stjórnmálaflokkur“ af því að eyðublaði hefur ekki verið skilað til ríkisins lýsir miklu blæti til skriffinnsku.“ -
3Erlent3
Mættur aftur - öruggari með sig en áður
Donald Trump er tekinn við sem forseti Bandaríkjanna. Hann hefur ekki útilokað að beita frændur okkar Danina hervaldi og vill innlima Kanada inn í Bandaríkin. Alþjóðastjórnmálafræðingur telur fyrra kjörtímabil Trumps gefa vísbendingu um hvað koma skuli. -
4Fréttir
Engan bilbug að finna á verktökunum
Allt að 500 manns vinna nú að nýjum Landspítala. Framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf. segist ekki hafa orðið var við þenslu í byggingargeiranum, þótt einhver hörgull sé á iðnaðarmönnum til að sinna fínni verkum, nú þegar minna er orðið um grófvinnu eins og hina miklu uppsteypu sem staðið hefur yfir undanfarin ár. -
5Aðsent
Volker Türk
Með mannréttindi að leiðarljósi
Ný stefna Meta, Telegram og X mun líklega leiða til mikillar aukningar svívirðinga og hatursorðræðu á stærstu samskiptamiðlum heims, skrifar mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna. -
6Fréttir
Þetta fá stjórnmálaflokkarnir úthlutað 2025
Sjö stjórnmálaflokkar fá samtals 531,7 milljónir greiddar úr ríkissjóði fyrir árið í ár. Samfylkingin fær mest, eða 130,2 milljónir. -
7Pistill1
Jón Trausti Reynisson
Kínverska gervigreindin lítur á okkur sem börn
„Það er mikilvægt að skilja…“ svarar gjarnan kínverska gervigreindin DeepSeek, sem er sögð ógna stöðu Bandaríkjanna. Hún segist ekki vera hluti af Kommúnistaflokknum. -
8Fréttir
Týndu Nike-skórnir og afsökunarbeiðni ráðherra
Félags- og húsnæðismálaráðherra hringdi í skólameistara í framhaldsskóla barnabarns síns eftir að skópar þess týndist. Hún hefur nú beðist afsökunar á afskiptum sínum. -
9Flækjusagan
Að breyta fjalli
Ein af fyrstu ráðstöfunum Donalds Trump á dögunum var að breyta um nafn á hæsta fjalli Norður-Ameríku og nefna það (að nýju) eftir William McKinley, nýja uppáhaldsforsetanum sínum. En hver var McKinley og hví hefur Trump hann í hávegum?