Mest lesið
-
1Á vettvangi
Vona að flestir hafi sinn eigin Selvog
Rúdolf Adolfsson er geðhjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans og hefur sérhæft sig í áfallahjálp. Á vinnustað eins og bráðamóttökunni skiptir máli að hafa mann eins og Rúdolf sem hjálpar starfsfólki að komast í gegnum erfiða vinnudaga eða áföll. -
2Fréttir2
Borguðu hálfa milljón fyrir eina eldavél á Bessastöðum
Kostnaður við kaup á eldhústækjum í bústað forseta Íslands nam 1,6 milljónum króna, en aðeins voru þrjú tæki keypt. Þar á meðal var ísskápur og frystir fyrir hátt í átta hundruð þúsund krónur. Tækin eru fyrir einkaeldhús forseta á Bessastöðum. -
3Fólkið í borginni
Það gerist ekkert ef þú segir nei
Ómar Sigurbergsson verður langafi í næsta mánuði. Það er örlítið skrýtin tilhugsun, honum finnst hann ekki vera nógu gamall, en dæmið gengur upp. Hann hefur tamið sér að segja frekar já en nei við hlutum. „Já-ið er möguleikar sem fleyta manni alltaf áfram, yfirleitt í eitthvað jákvætt.“ -
4Leiðari2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar menn krefjast naflaskoðunar
Eitt sinn fór Ragnar Þór Ingólfsson hörðum orðum um verkalýðsforingja sem úða í sig vöfflum með rjóma út á kinnar. Nú þiggur hann biðlaun frá VR þrátt fyrir að hafa náð kjöri til Alþingis. -
5Fréttir
María kemur í stað Ölmu sem landlæknir
María Heimisdóttir hefur verið skipaður nýr landlæknir. Hún tekur við af Ölmu Möller sem nú er heilbrigðisráðherra. -
6Spottið
Gunnar Karlsson
Spottið 28. febrúar 2025
-
7Fréttir
Verðbólgan seytlast niðurávið
Verðbólga hefur ekki mælst lægri síðan í byrjun árs 2021. Hún mælist nú 4,2 prósent. -
8Flækjusagan2
Sannleikshundurinn
Viktoriia Amelina fórnaði lífinu til að skrásetja stríðsglæpi og hryllingsverk Rússa í Úkraínu. Nú er komin út bók sem hún var að skrifa síðustu misserin áður en Rússar drápu hana, Looking at Women, Looking at War. -
9Viðtal1
„Ég ætla að nýta þetta tækifæri vel“
Það var ekki í kortunum að Heiða Björg Hilmisdóttir yrði borgarstjóri en á innan við viku myndaði hún nýjan meirihluta vinstriflokka í Reykjavíkurborg og skrifaði undir kjarasamning við kennara sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga eftir langa deilu og verkföll. Hún segist góð í pólitík og brenna fyrir því að gera borgina betri, sem vel sé hægt á þeim fimmtán mánuðum sem hún hefur fram að kosningum. -
10Viðskipti
Stjórn Íslandsbanka afþakkar pent samruna við Arion
Ekki verður af samruna Arion banka og Íslandsbanka eftir að stjórn þess síðarnefnda afþakkaði boð um að hefja samrunaviðræður. Stjórnin bankans segist hafa skoðað málið vel og komist af þessari niðurstöðu.