Mest lesið
-
1Fréttir6
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti. -
2FréttirSamherjamálið5
Sakborningur í Samherjamálinu: „Ég ber ekki lengur traust til réttarkerfisins“
Arna McClure, fyrrverandi yfirlögfræðingur Samherja, segir gögn Samherjamálsins sýna sakleysi sitt. Hún segir að hún hvorki treysti lögreglu né ákæruvaldinu og að héraðssaksóknara slá ryki í augu almennings. -
3Pistill5
Sif Sigmarsdóttir
Krafa um þögla samstöðu
Á góðærisárunum í kringum 2006 og 2007 var eins og þegjandi samkomulag ríkti með þjóðinni: Aðgát skal höfð í nærværu peninga. -
4Fréttir
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Hjördís Heiða Ásmundsdóttir segir aðgengi hafa verið mjög lélegt á tónlistarhátíðinni Vor í Vaglaskógi þrátt fyrir að hún væri auglýst aðgengileg. Eini kamarinn fyrir hreyfihamlaða fylltist af úrgangi, tjaldsvæði var í háu grasi og engir pallar voru svo hægt væri að sjá sviðið. Jakob Frímann Magnússon segir tónleikahaldara hafa brugðist við af bestu getu. -
5Það sem ég hef lært1
Gunnar Hersveinn
Að skrifast á við tvífara sinn
Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur, hafði lesið um tvífaraminnið í bókmenntum, heimspeki og trúarbrögðum. Það kom honum þó í opna skjöldu að mæta sínum eigin tvífara þegar hann skipti um lífsstíl. -
6Fréttir
Mótmæla byggingu á grænum reit við Krummahóla
Íbúar í Krummahólum segjast fyrst hafa heyrt af þéttingaráformum nokkrum dögum áður en tilkynnt var um þau í frétt. Stærsti hluti samráðs fór fram í miðjum Covid-faraldrinum. -
7Fréttir
MAST tilkynnt um meinta kattaveiði í Árbæ
Tilkynningum hefur rignt inn til Matvælastofnunar vegna gruns um að íbúi í Árbæ hafi tekið ketti í hverfinu ófrjálsri hendi. Tveir viðmælendur Heimildarinnar segja að meintur gerandi hafi viðurkennt í samtali að hann veiði ketti. -
8Erlent
Starfsfólk á útfarastofum: „Hinir látnu birtast í draumum mínum“
„Á einn eða annan hátt kemst ég í gegnum þetta. Ég tek róandi lyf, það er allt og sumt,“ sagði hin 59 ára gamla Svitlana Ostapenko, sem starfar á útfararstofu í Úkraínu. -
9Erlent
Kókaín, bananar og ferðatöskur
Starfsfólki í 12 Coop verslunum í Danmörku brá í brún þegar verið var að bæta á bananahillurnar fyrir skömmu. Í bananakössunum voru ekki eingöngu bananar heldur einnig mörg hundruð kíló af kókaíni. Notkun á kókaíni hefur þrefaldast í Kaupmannahöfn á tíu árum og sömu sögu er að segja frá mörgum Evrópulöndum. -
10Flækjusagan2
Kjarnorkuógnin: Hve margar eru sprengjurnar?
Níu lönd eiga kjarnorkusprengjur en fjöldi þeirra er vel geymt leyndarmál. Sérfræðingar hafa þó leyft sér að giska