Þessi færsla er meira en 5 ára gömul.
Ómar og orkupakkinn
Í umræðunni um þriðja orkupakkann hef ég talsvert rekist á spurninguna – hvar eru náttúruverndarsinnarnir? Og þeir hafa vissulega ekki verið háværir í þessari umræðu. Þess vegna hitti ég náttúruverndar-goðsögnina Ómar Ragnarsson og ræddi við hann um málið.
Þið getið líka fundið þetta spjall undir mínu nafni á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir