Það er hægt að lækna ótta
Viðtal

Það er hægt að lækna ótta

Sema Erla Ser­d­ar hlaut ný­ver­ið mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir starf sitt sem formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Solar­is. Sam­tök­in að­stoða flótta­fólk og hæl­is­leit­end­ur sem koma hing­að til lands. Hún seg­ir sam­tök­in hjálpa hæl­is­leit­end­um að nálg­ast sótt­varn­ar­bún­að, en al­veg eins og okk­ur sé kennt að hata sé hægt að aflæra það.
Léttir að koma heim til Íslands
Viðtal

Létt­ir að koma heim til Ís­lands

Þeg­ar Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son hafði unn­ið sleitu­laust ár­um sam­an sá hann að svona gætu hlut­irn­ir ekki geng­ið. Hann sakn­aði sam­veru með börn­um og konu og hafði ekki tíma fyr­ir skrift­irn­ar. Hann hægði því á tím­an­um og hef­ur lif­að eft­ir því síð­an. Hann seg­ist lík­lega hætt­ur í við­skipt­um og tel­ur senni­legt að nú sé kom­inn sá tími að hann muni ein­göngu rækta ritstörf­in.
Blessuð þokan
ViðtalJólabókaflóðið 2020

Bless­uð þok­an

Ári eft­ir stríðs­lok fædd­ist Krist­ín Steins­dótt­ir sem ólst upp á Seyð­is­firði þar sem líf­ið var lit­að af stríð­inu löngu eft­ir að því lauk. For­eldr­ar henn­ar og eldri systkini upp­lifðu það og sjálf lék hún stríðs­leiki í byrgi sem hafði ver­ið byggt uppi á fjalli. Í bók­inni Yf­ir bæn­um heima seg­ir hún sögu stór­fjöl­skyldu sem ger­ist í seinni heims­styrj­öld­inni.

Mest lesið undanfarið ár