Fréttamál

Valdatafl í lögreglunni

Greinar

Lögreglufulltrúi hafður fyrir rangri sök og vikið frá störfum – rakið til orðróms meðal brotamanna og „persónulegs ágreinings“
Fréttir

Lög­reglu­full­trúi hafð­ur fyr­ir rangri sök og vik­ið frá störf­um – rak­ið til orð­róms með­al brota­manna og „per­sónu­legs ágrein­ings“

Embætti hér­aðssak­sókn­ara tel­ur að til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir á hend­ur lög­reglu­full­trúa, sem vik­ið var frá störf­um með ólög­mæt­um hætti í janú­ar, eigi ræt­ur að rekja til sam­skipta­örð­ug­leika í fíkni­efna­deild, „orð­róms með­al brota­manna“ og jafn­vel per­sónu­legs ágrein­ings.
Lögreglustjóri sagður hafa tekið ólögmæta ákvörðun til að bregðast við fjölmiðlaumfjöllun
Fréttir

Lög­reglu­stjóri sagð­ur hafa tek­ið ólög­mæta ákvörð­un til að bregð­ast við fjöl­miðlaum­fjöll­un

Fram kem­ur í úr­skurði inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins að sam­kvæmt lög­reglu­full­trú­an­um sem brot­ið var á hafi Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri sagt hon­um að „yf­ir­stjórn lög­regl­unn­ar væri að bregð­ast við þeirri fjöl­miðlaum­fjöll­un sem far­ið hafi af stað“.
Í fjórða skiptið á tveimur árum sem embætti Sigríðar Bjarkar er átalið fyrir að fara á svig við lög
Fréttir

Í fjórða skipt­ið á tveim­ur ár­um sem embætti Sig­ríð­ar Bjark­ar er átal­ið fyr­ir að fara á svig við lög

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tel­ur lög­reglu­stjóra hafa brot­ið með­al­hófs­reglu stjórn­sýslu­laga. Þetta er í fjórða skipt­ið á und­an­förn­um tveim­ur ár­um sem lög­reglu­stjóra­embætti, sem Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir gegn­ir eða gegndi, er ávítt af eft­ir­lits­að­ila, æðra stjórn­valdi eða dóm­stól fyr­ir að fara ekki að lög­um.
Alda Hrönn kvartaði undan Ara Matthíassyni
FréttirValdatafl í lögreglunni

Alda Hrönn kvart­aði und­an Ara Matth­ías­syni

Alda Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir er sá yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem kvart­aði við mennta­mála­ráðu­neyt­ið og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið und­an einka­tölvu­pósti Ara Matth­ías­son­ar. Alda er mág­kona eins eig­anda DV sem birti frétt um mál­ið. Hörð valda­bar­átta er háð inn­an lög­regl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu