Flokkur

Utanríkismál

Greinar

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
FréttirÞriðji orkupakkinn

Stjórn Sig­mund­ar full­gilti um­deild­an samn­ing um vernd orku­fjár­fest­inga

Með full­gild­ingu ECT-samn­ings­ins hafa ís­lensk stjórn­völd skuld­bund­ið sig til að liðka fyr­ir frjáls­um við­skipt­um með orku­auð­lind­ir og að beita sér fyr­ir sam­keppni, mark­aðsvæð­ingu og sam­vinnu á sviði orku­flutn­inga. Reynt gæti á ákvæði samn­ings­ins ef upp koma deil­ur um lagn­ingu sæ­strengs, en fjár­fest­ar hafa með­al ann­ars not­að samn­ing­inn sem vopn gegn stjórn­valds­að­gerð­um sem er ætl­að að halda niðri raf­orku­verði til al­menn­ings.
Ég um mig frá mér til mín
Erlent

Ég um mig frá mér til mín

Rík­is­stjórn Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta hef­ur sagt hefð­bund­inni al­þjóða­sam­vinnu stríð á hend­ur. Tak­mark stjórn­valda í Washingt­on virð­ist vera að gera út af við stofn­an­ir og sátt­mála sem hafa ver­ið grund­völl­ur al­þjóð­legs sam­starfs ára­tug­um sam­an og mynda grunn al­þjóða­sam­fé­lags­ins eins og við þekkj­um það. Óvissa og óstöð­ug­leiki eru óhjá­kvæmi­leg­ar af­leið­ing­ar að mati fræðimanna og mann­rétt­indi munu eiga und­ir högg að sækja.
Varoufakis: Íslendingar heppnir að standa utan Evrópusambandsins
ViðtalEvrópumál

Varoufa­k­is: Ís­lend­ing­ar heppn­ir að standa ut­an Evr­ópu­sam­bands­ins

Yan­is Varoufa­k­is kynnt­ist skugga­hlið­um Evr­ópu­sam­starfs­ins sem fjár­mála­ráð­herra Grikk­lands en nú berst hann fyr­ir rót­tæk­um breyt­ing­um á um­gjörð ESB. Stund­in spurði Varoufa­k­is um fram­tíð um­bóta­stjórn­mála í Evr­ópu, upp­gang nú­tímafas­isma og efna­hags­vand­ann á evru­svæð­inu. Hann tel­ur að Evr­ópa hefði far­ið bet­ur út úr al­þjóð­legu fjár­málakrepp­unni ef for­dæmi Ís­lands hefði ver­ið fylgt í aukn­um mæli og byrð­um velt yf­ir á kröfu­hafa frem­ur en skatt­greið­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár