Flokkur

Utanríkismál

Greinar

Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin
Úttekt

Huawei, „Kína­veir­an“ og gula ógn­in

Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar á borð við New York Times tala um að nýtt kalt stríð sé haf­ið, í þetta sinn á milli Banda­ríkj­anna og Kína. Í því stríði sé bar­ist með há­tækni, í net­heim­um og með áróðri og við­skipta­höft­um. Eft­ir að hafa snú­ið baki sínu við al­þjóða­sam­fé­lag­inu í fjög­ur ár seg­ist Trump Banda­ríkja­for­seti nú reiðu­bú­inn að leiða Vest­ur­lönd í bar­átt­unni gegn heims­yf­ir­ráð­um Kín­verja en efa­semd­ir eru um að hann hafi til þess burði.
Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.
Tómas er sendiherra samhliða alþjóðlegu dómaraembætti
Fréttir

Tóm­as er sendi­herra sam­hliða al­þjóð­legu dóm­ara­embætti

Tóm­as H. Heið­ar. for­stöð­ur­mað­ur Haf­rétt­ar­stofn­un­ar Ís­lands og dóm­ari við Al­þjóð­lega haf­rétt­ar­dóm­stól­inn, virð­ist hafa ver­ið skip­að­ur sendi­herra án þess að nokk­ur hafi vit­að af því. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um um skip­an Tóm­as­ar síð­ast­liðna fimm daga. Ekki ligg­ur fyr­ir hvernig það fer sam­an að vera sendi­herra Ís­lands og dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól.
Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“
FréttirHrunið

Timot­hy Geit­hner um hrun­ið á Ís­landi: „Skakkt núm­er, hringdu í Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­inn“

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ist ekki minn­ast um­ræðu um ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands vegna um­sókn­ar um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008. Ís­land var ekki kerf­is­lega mik­il­vægt sam­kvæmt við­töl­um í bók Svein Har­ald Øygard, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra.
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
Úttekt

Þeg­ar EES-samn­ing­ur­inn þótti þjóð­hættu­leg­ur

„Þessi samn­ing­ur kem­ur til með að færa okk­ur ósjálf­stæði, at­vinnu­leysi, fá­tækt og auðnu­leysi,“ sagði þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins um um­deild­an al­þjóða­samn­ing sem Ís­lend­ing­ar und­ir­geng­ust, samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæð­ið (EES). Um­ræð­an um þriðja orkupakk­ann er að hluta enduróm­ur af áhyggj­um vegna af­sals Ís­lend­inga á full­veldi tengt EES-samn­ingn­um.

Mest lesið undanfarið ár