Flokkur

Umhverfismál

Greinar

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“
ViðtalHamfarahlýnun

„Ef þú ert ekki skít­hæll ertu vel­kom­inn um borð“

Bragi Páll Sig­urð­ar­son sá við­skipta­tæki­færi í að kaupa skútu fyr­ir ferða­menn, sem gæti einnig kom­ið að góð­um not­um þeg­ar lofts­lags­breyt­ing­ar skella á. Nú er hann því bú­inn að smala sam­an hópi manna úr ólík­um átt­um til að sigla skút­unni frá Sikiley til Reykja­vík­ur. Tveir úr áhöfn­inni hafa aldrei kom­ið ná­lægt sjó eða sigl­ing­um, en með í för eru þeir Alm­ar Atla­son í kass­an­um, Frank Arth­ur Blöndahl Cassata og Sig­urð­ur Páll Jóns­son al­þing­is­mað­ur.
Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.
Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
GreiningHamfarahlýnun

Skor­dýrafar­aldr­ar gætu eytt skóg­um og ýtt und­ir los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.
Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís
GreiningHamfarahlýnun

Stór hluti jökl­anna hverf­ur og sjáv­ar­borð rís

Stærstu jökl­ar lands­ins minnka um allt að þriðj­ung til árs­ins 2050 vegna hlýn­un­ar lofts­lags­ins. Snæ­fells­jök­ull hverf­ur. Af­leið­ing­arn­ar eru hækk­un sjáv­ar­stöðu sem set­ur hí­býli hundraða millj­óna manns um all­an heim í hættu. Lands­lag hef­ur þeg­ar breyst mik­ið vegna þró­un­ar­inn­ar og jökl­ar hop­að. „Það er eig­in­lega ekki hægt að lýsa því nema mað­ur sjái það,“ seg­ir bóndi í Ör­æf­um.
Stendur ekki til að lýsa yfir neyðarástandi vegna loftlagsmála
Fréttir

Stend­ur ekki til að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi vegna loft­lags­mála

Rík­is­stjórn Ís­lands kynn­ir á næst­unni að­gerð­ir á grund­velli að­gerðaráætl­un­ar um lofts­lags­mál. Upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar seg­ir að ekki standi til að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi að hætti Breta, að svo stöddu. Að­aláhersl­an liggi í að­gerð­um. Með þeim ná­ist ár­ang­ur í bar­átt­unni gegn lofts­lags­breyt­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár