Flokkur

Umhverfismál

Greinar

Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.
Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
FréttirLoftslagsbreytingar

Stað­setn­ing Vín­búða vinni gegn lofts­lags­stefnu stjórn­valda

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að stað­setn­ing versl­ana ÁTVR sé í sam­ræmi við markmið sveit­ar­stjórna í um­hverf­is- og skipu­lags­mál­um. Vín­búð í Garða­bæ var flutt úr mið­bæ í út­jað­ar. Mál­ið hef­ur feng­ið meiri um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­in­um Twitter en á Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár