Flokkur

Umhverfismál

Greinar

Fólkið sem hatar Gretu
GreiningLoftslagsbreytingar

Fólk­ið sem hat­ar Gretu

Hin 16 ára Greta Thun­berg hef­ur ver­ið á milli tann­anna á fólki síð­an hún byrj­aði ný­lega að vekja heims­at­hygli fyr­ir bar­áttu sína á sviði um­hverf­is­mála. Hóp­ar og ein­stak­ling­ar, sem af­neita lofts­lags­vís­ind­um, hafa veist harka­lega að henni á op­in­ber­um vett­vangi. Barna­hjálp Sam­ein­uðu þjóð­anna á Ís­landi sá sig knúna til að vara sér­stak­lega við orð­ræð­unni í garð Gretu.
Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár