Svæði

Sýrland

Greinar

Kjartan sem hugsaði einni hugsun of mikið
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Kjart­an sem hugs­aði einni hugs­un of mik­ið

Ég er bú­inn að klóra mér í höfð­inu í rúm­an sól­ar­hring yf­ir um­mæl­um Kjart­ans Magnús­son­ar borg­ar­full­trúa um flótta­menn sem flýja til Evr­ópu yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið. Al­veg sama hversu mik­ið ég hugsa um þau næ ég bara ekki að skilja þau. „Í hvert skipti sem ein­hverj­um er bjarg­að sem fer yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið þá hvetj­um við aðra til að fara þessa leið,“ sagði...
Einstaklingar bjóða fram föt, húsgögn, fóstur, fæði og húsaskjól fyrir flóttafólk
FréttirFlóttamenn

Ein­stak­ling­ar bjóða fram föt, hús­gögn, fóst­ur, fæði og húsa­skjól fyr­ir flótta­fólk

Al­menn­ir borg­ar­ar hafa tek­ið sig sam­an og bjóða flótta­mönn­um hjálp. Bryn­dís Björg­vins­dótt­ir, rit­höf­und­ur, seg­ir fólk kom­ið með nóg af hæg­um við­brögð­um við neyð flótta­manna. Hátt í þrjú þús­und manns hafa skráð sig á við­burð þar sem stjórn­völd eru hvött til að taka við fleira flótta­fólki.

Mest lesið undanfarið ár