Flokkur

Stjórnarskrá

Greinar

Ríkið greiddi aldrei fyrir málarekstur hælisleitenda í fyrra
Fréttir

Rík­ið greiddi aldrei fyr­ir mála­rekst­ur hæl­is­leit­enda í fyrra

Tutt­ugu hæl­is­leit­end­ur ósk­uðu eft­ir því að fá gjaf­sókn í fyrra og freista þess að fara með mál sín fyr­ir dóm­stóla. Þeim var öll­um synj­að. Ár­ið 2015 fengu sex hæl­is­leit­end­ur gjaf­sókn og nítj­án ár­ið 2014. Lög­menn sem tek­ið hafa að sér mál hæl­is­leit­enda segja að loki gjaf­sókn­ar­nefnd al­far­ið fyr­ir þann mögu­leika að rík­is­sjóð­ur greiði fyr­ir mál­sókn hæl­is­leit­enda hafi stjórn­vald far­ið of langt inn á svið dómsvalds­ins gagn­vart þess­um til­tekna minni­hluta­hópi. Slíkt brjóti í bága við stjórn­ar­skrá Ís­lands.
Stórt skref að tala um árás en ekki slys
Viðtal

Stórt skref að tala um árás en ekki slys

„Ertu tryggð?“ var eitt það fyrsta sem banda­ríski bráðalið­inn spurði Silju Báru Óm­ars­dótt­ur þar sem hún lá al­blóð­ug á heim­ili sínu í Los Ang­eles eft­ir al­var­lega árás. Ör­lög bráðalið­ans, sem valdi sér það starf að bjarga manns­líf­um, eru þau að hann verð­ur að spyrja þess­ar­ar spurn­ing­ar áð­ur en ákveð­ið er hvert skuli fara með sjúk­ling. Banda­rískt heil­brigðis­kerfi ger­ir það að verk­um að hann fer ekki með fólk á besta mögu­lega stað, held­ur á þann stað sem fjár­ráð sjúk­lings leyfa. Silju Báru tókst með naum­ind­um að hvísla nafn há­skóla síns, USC, og bráðalið­inn tók því sem stað­fest­ingu á því að hún væri með trygg­ing­ar frá skól­an­um. Sem bet­ur fer.
Litlar breytingar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breytir að breyta stjórnarskrá?
Jón Ólafsson
PistillStjórnarskrármálið

Jón Ólafsson

Litl­ar breyt­ing­ar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breyt­ir að breyta stjórn­ar­skrá?

Jón Ólafs­son rýn­ir í stjórn­ar­skrár­mál­ið: For­gangs­röð­un­in er vit­laus. „Fá­ein­ar litl­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni sem geta breytt stjórn­mála­menn­ingu hér var­an­lega eru svo mik­il­væg­ar og geta ver­ið svo af­drifa­rík­ar að það væri fás­inna að láta slíkt tæki­færi fram hjá sér fara.“

Mest lesið undanfarið ár