Flokkur

Stjórnarskrá

Greinar

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar tengir nýja stjórnarskrá við Hugo Chavez og marxista
FréttirStjórnarskrármálið

Upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar teng­ir nýja stjórn­ar­skrá við Hugo Chavez og marx­ista

Sig­urð­ur Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, ber nýja stjórn­ar­skráa sem þjóð­kjör­ið stjórn­laga­ráð samdi og var sam­þykkt í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu, sam­an við stjórn­ar­skrá Hugos Chavez, for­seta Venesúela, sem hann nýtti til að auka völd sín.
Áhyggjur af einræðistilburðum í Bandaríkjunum: Aðalráðgjafi Trumps segir forsetann æðri dómstólum
ErlentForsetatíð Donalds Trump

Áhyggj­ur af ein­ræð­istil­burð­um í Banda­ríkj­un­um: Að­al­ráð­gjafi Trumps seg­ir for­set­ann æðri dóm­stól­um

„Völd for­set­ans verða ekki dreg­in í efa,“ full­yrð­ir Stephen Miller, að­al­ráð­gjafi í Hvíta hús­inu. Hann gef­ur í skyn að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti sé haf­inn yf­ir dómsvald­ið. Sjálf­stæði dóm­stóla er grund­vall­ar­stoð lýð­ræð­is­ríkja.
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
ErlentBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.
Ríkið greiddi aldrei fyrir málarekstur hælisleitenda í fyrra
Fréttir

Rík­ið greiddi aldrei fyr­ir mála­rekst­ur hæl­is­leit­enda í fyrra

Tutt­ugu hæl­is­leit­end­ur ósk­uðu eft­ir því að fá gjaf­sókn í fyrra og freista þess að fara með mál sín fyr­ir dóm­stóla. Þeim var öll­um synj­að. Ár­ið 2015 fengu sex hæl­is­leit­end­ur gjaf­sókn og nítj­án ár­ið 2014. Lög­menn sem tek­ið hafa að sér mál hæl­is­leit­enda segja að loki gjaf­sókn­ar­nefnd al­far­ið fyr­ir þann mögu­leika að rík­is­sjóð­ur greiði fyr­ir mál­sókn hæl­is­leit­enda hafi stjórn­vald far­ið of langt inn á svið dómsvalds­ins gagn­vart þess­um til­tekna minni­hluta­hópi. Slíkt brjóti í bága við stjórn­ar­skrá Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár