Flokkur

Skipulagsmál

Greinar

Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey
Fréttir

Kost­ar minnst þrett­án millj­arða að flytja ol­íu­tank­ana frá Örfiris­ey

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, hef­ur tal­að fyr­ir íbúa­byggð í stað olíu­birgða­stöðv­ar­inn­ar í Örfiris­ey. Verk­efn­is­stjórn taldi ár­ið 2007 Örfiris­ey vera besta kost­inn fyr­ir olíu­birgð­ar­stöð hvað varð­ar kostn­að og áhættu. Kostn­að­ur við að flytja stöð­ina er minnst 13-16 millj­arð­ar króna að nú­virði.
Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna og frændi Bjarna Ben fá eftirsótta lóð í Garðabæ
Fréttir

Fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­manna og frændi Bjarna Ben fá eft­ir­sótta lóð í Garða­bæ

Full­trúi Bjartr­ar fram­tíð­ar í bæj­ar­ráði ásak­ar meiri­hlut­ann um ógagn­sæi í vali um­sækj­enda á lóð und­ir veit­inga­stað við Arn­ar­nes­vog. Sig­ur­björn Ingi­mund­ar­son, fram­kvæmda­stjóri þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins, og Bene­dikt Ein­ars­son, bróð­ur­son­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, urðu fyr­ir vali meiri­hluta bæj­ar­ráðs sem sam­an­stend­ur af Sjálf­stæð­is­mönn­um, með óstofn­að hluta­fé­lag.
Standa í vegi fyrir gistiheimili á meðan bæjarfulltrúi byggir hótel
Fréttir

Standa í vegi fyr­ir gisti­heim­ili á með­an bæj­ar­full­trúi bygg­ir hót­el

Í sveit­ar­fé­lag­inu Garði stend­ur stórt og mik­ið en tómt hús sem áð­ur hýsti hjúkr­un­ar­heim­il­ið Garð­vang. Áhugi er fyr­ir því að breyta hús­inu í gisti­heim­ili en ákvæði í deili­skipu­lagi stend­ur í veg­in­um. Á með­an bygg­ir einn af bæj­ar­full­trú­um í meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar hót­el úti við Garðskaga. Hús­ið er í eigu fjög­urra sveit­ar­fé­laga á Suð­ur­nesj­um og deila þau nú um fram­tíð þess.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu