Aðili

Sjálfstæðisflokkurinn

Greinar

Nýja fólkið sem tekur völdin
ÚttektAlþingiskosningar 2016

Nýja fólk­ið sem tek­ur völd­in

Gríð­ar­leg end­ur­nýj­un verð­ur á þing­manna­lið­inu verði nið­ur­stöð­ur al­þing­is­kosn­ing­anna í takt við nýj­asta þjóðar­púls Gallup. Fjöl­marg­ir nú­ver­andi þing­menn kom­ast ekki inn á þing og tutt­ugu og fimm ein­stak­ling­ar munu taka sæti á Al­þingi í fyrsta sinn. Stund­in kynnti sér þá ein­stak­linga sem eru hvað lík­leg­ast­ir, mið­að við kann­an­ir, til þess að verða þing­menn á næstu kjör­tíma­bili.
Stjórnarliðar skrópa á nefndarfundi: „Úti í kjördæmunum að sinna kosningabaráttunni“
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar skrópa á nefnd­ar­fundi: „Úti í kjör­dæmun­um að sinna kosn­inga­bar­átt­unni“

Eng­inn af þrem­ur full­trú­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins í fjár­laga­nefnd mætti á fundi nefnd­ar­inn­ar í vik­unni og að­eins tveir stjórn­ar­lið­ar mættu á fund alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar í gær. „Ekki get­ur geng­ið að það sé slík mæt­ing á nefnd­ar­fundi að það standi nefnd­ar­starf­inu fyr­ir þrif­um,“ seg­ir for­seti Al­þing­is.
Þingforseti og formenn stjórnarflokkanna ekki með í áskorun til pólska þingsins
FréttirStjórnmálaflokkar

Þing­for­seti og for­menn stjórn­ar­flokk­anna ekki með í áskor­un til pólska þings­ins

Syst­ur­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins í íhalds­sam­tök­un­um AECR stend­ur fyr­ir laga­setn­ingu um al­gjört bann við fóst­ur­eyð­ing­um í Póllandi. Fjöldi þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur ekki skrif­að und­ir op­ið bréf til Pól­verja þar sem laga­breyt­ing­un­um er mót­mælt.

Mest lesið undanfarið ár