Aðili

Sigríður Á. Andersen

Greinar

Ummæli forsætisráðherra ekki í samræmi við mat Útlendingastofnunar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Um­mæli for­sæt­is­ráð­herra ekki í sam­ræmi við mat Út­lend­inga­stofn­un­ar

„Það hef­ur aldrei ver­ið lát­ið standa á fjár­veit­ing­um til Út­lend­inga­stofn­un­ar eða kær­u­nefnd­ar­inn­ar til að ýta und­ir sem skjót­asta máls­með­ferð,“ sagði Bjarni Bene­dikts­son í um­ræð­um um út­lend­inga­lög­gjöf­ina. Raun­in er sú að Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ekki feng­ið þá fjár­muni og þann mannafla sem stofn­un­in hef­ur kall­að eft­ir til að geta hrað­að máls­með­ferð og hald­ið í við fjölg­un hæl­is­um­sókna.
Neitaði að undirrita tillögu um uppreist æru í vor
FréttirACD-ríkisstjórnin

Neit­aði að und­ir­rita til­lögu um upp­reist æru í vor

Jón Gunn­ars­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra, full­yrð­ir að Sig­ríð­ur Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra hafi neit­að að und­ir­rita til­lögu um upp­reist æru brota­manns í vor. Hún hef­ur sagt fyrri ráð­herra hafa „vilj­að halda sig við jafn­ræð­ið og stjórn­sýslu­regl­ur“ og því sam­þykkt beiðn­ir um upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna.

Mest lesið undanfarið ár