Aðili

Sigríður Á. Andersen

Greinar

Sigríður áfram með málefni dómstóla og brotaþola þrátt fyrir hneykslismálin
Fréttir

Sig­ríð­ur áfram með mál­efni dóm­stóla og brota­þola þrátt fyr­ir hneykslis­mál­in

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra var stað­in að því að brjóta lög við skip­un dóm­ara, var í brenni­depli vegna hneykslis­mála er vörð­uðu upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna og hef­ur hert veru­lega á út­lend­inga­stefnu Ís­lands. Hún mun áfram gegna embætti dóms­mála­ráð­herra og fara með þessi mál­efni í nýrri rík­is­stjórn.
Skráði ekkert um símtalið við Bjarna
FréttirACD-ríkisstjórnin

Skráði ekk­ert um sím­tal­ið við Bjarna

„Sím­töl dóms­mála­ráð­herra eru ekki skráð sér­stak­lega,“ seg­ir dóms­mála­ráðu­neyt­ið þrátt fyr­ir ákvæði laga um að skrá eigi öll form­leg sam­skipti milli ráðu­neyta Stjórn­ar­ráðs­ins og við að­ila ut­an þess, en einnig „óform­leg sam­skipti ef þau telj­ast mik­il­væg“. Ít­ar­leg reglu­gerð var sett um slíka skrán­ingu í fyrra.
Sjá eftir að hafa ekki stöðvað „kynferðislega áreitni“ Brynjars
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sjá eft­ir að hafa ekki stöðv­að „kyn­ferð­is­lega áreitni“ Brynj­ars

Fund­ar­stjóri og fund­ar­mað­ur á fundi Sið­mennt­ar sjá eft­ir því að hafa ekki grip­ið inn í. „Ég fann mig knúna til að biðja hana af­sök­un­ar á að hafa ekki stig­ið fram og beð­ið mann­inn um að hætta,“ sagði Helga Vala Helga­dótt­ir í kosn­inga­þætti Stöðv­ar 2 vegna til­burða Brynj­ars Ní­els­son­ar gagn­vart Stein­unni Þóru Árna­dótt­ur.
Mansal: „Auðvitað er þetta líka að gerast á Íslandi“
Úttekt

Man­sal: „Auð­vit­að er þetta líka að ger­ast á Ís­landi“

Eng­in áætl­un er í gildi um að­gerð­ir gegn man­sali og eng­um fjár­mun­um er var­ið í mála­flokk­inn í fjár­lög­um þeirr­ar rík­is­stjórn­ar sem nú kveð­ur. Sér­fræð­ing­ar í man­sals­mál­um segja ekki hægt að byggja mál ein­ung­is á vitn­is­burði þo­lenda vegna við­kvæmr­ar stöðu þeirra, en sú að­ferð hef­ur ver­ið far­in hér á landi. Að­eins einu sinni hef­ur ver­ið sak­fellt fyr­ir man­sal á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár