Fréttamál

Ríkisfjármál

Greinar

Hjálpa þeim ríkustu mest
Úttekt

Hjálpa þeim rík­ustu mest

Meiri­hluti skatta­lækk­ana rík­is­stjórn­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar skil­ar rík­ustu Ís­lend­ing­un­um lang­mestu. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á þessu kjör­tíma­bili, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera nið­ur­greið­ir einka­skuld­ir fólks með skatt­fé.

Mest lesið undanfarið ár