Svæði

Reykjavík

Greinar

Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann
FréttirReykjavíkurborg

Björgólf­ur fær ekki að fjar­lægja stig­ann

For­sæt­is­ráð­herra vill að eft­ir­lits­stofn­un grípi fram fyr­ir hend­urn­ar á borg­ar­yf­ir­völd­um til að bjarga menn­ing­ar­verð­mæt­um. Minja­stofn­un, sem heyr­ir und­ir ráð­herra, vildi leyfa Björgólfi Thor Björgólfs­syni að fjar­lægja að­al­stig­ann að Frí­kirkju­vegi 11 en bygg­ing­ar­full­trúi og um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur leggj­ast gegn því.
Bjarni Ármanns aftur farinn að græða á tá og fingri
FréttirHagnaður fyrirtækja

Bjarni Ár­manns aft­ur far­inn að græða á tá og fingri

Bjarni Ár­manns­son er aft­ur orð­inn stór­tæk­ur þátt­tak­andi í ís­lensku við­skipta­lífi. Fé­lög hans græddu 320 millj­ón­ir króna í fyrra. Hann sit­ur í stjórn­um tólf fyr­ir­tækja og á hreina pen­inga­eign upp á nærri 5 millj­arða í tveim­ur eign­ar­halds­fé­lög­um. Þá fjár­festi hann í fyrra í hlut­deild­ar­skír­tein­um í ótil­greind­um fjár­fest­ing­ar­sjóð­um fyr­ir 240 millj­ón­ir króna.

Mest lesið undanfarið ár