Svæði

Reykjavík

Greinar

Norska barnaverndin setur skilyrði: Eyjólfur fær nýja fjölskyldu fyrir jól
FréttirBarnavernd í Noregi

Norska barna­vernd­in set­ur skil­yrði: Eyj­ólf­ur fær nýja fjöl­skyldu fyr­ir jól

Móð­ir og fað­ir Eyj­ólfs þurfa að fyr­ir­gera rétti sín­um til þess að sækja mál gegn norsku barna­vernd­inni ef stofn­un­in á að taka það til greina að vista son þeirra á Ís­landi. Ef þau gera það ekki verð­ur Eyj­ólf­ur flutt­ur með valdi til Nor­egs í byrj­un des­em­ber, þar sem bú­ið er að finna hon­um fjöl­skyldu.
„Það vantar bókstaflega allt þarna“
Fréttir

„Það vant­ar bók­staf­lega allt þarna“

Sema Erla Ser­d­ar sendi út neyð­arkall á Face­book í gær, þar sem hún lýsti eft­ir hús­gögn­um fyr­ir hæl­is­leit­end­ur sem búa á Skeggja­götu. Sím­inn hef­ur ekki stopp­að hjá henni síð­an og skila­boð­um rign­ir yf­ir hana. Hún bið­ur fólk að halda áfram að bjóða fram hjálp. Heim­sókn henn­ar á Skeggja­götu í dag stað­festi það, að hæl­is­leit­end­ur búi við óvið­un­andi að­stæð­ur þar.
Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun
Fréttir

Ör­ygg­is­vörð­ur stung­inn með blóð­ugri sprautu­nál í mat­vöru­versl­un

Kona sem tal­in er á fer­tugs­aldri réðst á ör­ygg­is­vörð í versl­un­inni 10-11 við Baróns­stíg rétt fyr­ir klukk­an átta í morg­un. Ör­ygg­is­vörð­ur­inn var að vísa kon­unni út úr versl­un­inni þeg­ar hún dró upp sprautu­nál og stakk starfs­mann­inn sem leit­aði sér að­stoð­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans.

Mest lesið undanfarið ár