Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Minn herra á engan vin”

Sig­ríð­ur Hagalín Björns­dótt­ir, vara­f­rétta­stjóri RÚV, fékk ekki vinnu hjá föð­ur sín­um á Mogg­an­um og fór á Rík­is­út­varp­ið. Hún móðg­að­ist dá­lít­ið þeg­ar hún fékk ekki frétta­stjóra­starf­ið en sér í dag kost­ina við frels­ið. Sig­ríð­ur fylgdi í fót­spor langafa síns og skrif­aði skáld­sögu.

„Mér finnst alltaf erfiðast að fást við persónulega harmleiki, eins og barnaverndarmál eða erfiða atburði í lífi fólks. Maður gengur aldrei frá slíkum verkum 100 prósent sáttur við sjálfan sig. Mér finnst ég alltaf geta gert betur. En jafnframt er það kostur að geta haldið áfram og hafist handa við önnur verkefni. Það er þessi króníski athyglisbrestur sem hjálpar,“ segir Sigríður Hagalín Björnsdóttir, 42 ára varafréttastjóri

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár